Fara í efni

Bæjarstjórn

613. fundur 30. mars 2005

613. (1539.) Bæjarstjórnarfundur. Miðvikudaginn 30. mars 2005 kom bæjarstjórn Seltjarnarness saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi kl. 17:00

Mættir voru: Jónmundur Guðmarsson, Ásgerður Halldórsdóttir, Guðrún Helga Brynleifsdóttir, Sunneva Hafsteinsdóttir, Bjarni Torfi Álfþórsson, Árni Einarsson og Inga Hersteinsdóttir.

Fundi stýrði Ásgerður Halldórsdóttir.

Fundargerð ritaði Stefán Bjarnason.

Fundargerð 612. fundar samþykkt.

1.         Lögð var fram fundargerð 61. fundar Skipulags- og mannvirkjanefndar Seltjarnarness, dagsett 17. mars 2005 og var hún í 9 liðum.

Til máls tók: Jónmundur Guðmarsson.

Liðir 2 og 3 í fundargerðinni voru samþykktir samhljóða. Bæjarstjóri vék af fundi 17:05. Liður 7 var samþykktur samhljóða.  Bæjarstjóri kom aftur á fundinn kl. 17:07.

Fundargerðin gaf að öðru leyti ekki tilefni til samþykktar.

2.           Lögð var fram fundargerð 352. fundar Fjárhags- og launanefndar Seltjarnarness, dagsett 10. mars 2005 og var hún í 11 liðum.

Til máls tóku: Bjarni Torfi Álfþórsson og Jónmundur Guðmarsson. 

Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar.

3.           Lögð var fram fundargerð 292. (31.) fundar Æskulýðs og íþróttaráðs Seltjarnarness, dagsett 10. mars 2005 og var hún í 2 liðum.

Fundargerðirn gaf ekki tilefni til samþykktar.

4.           Lögð var fram fundargerð 63. fundar Menningarnefndar Seltjarnarness, dagsett 15. mars 2005 og var hún í 1 lið.

Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar.

5.           Lögð var fram fundargerð 158. (53.) fundar Skólanefndar Seltjarnarness, dagsett 14. mars 2005 og var hún í 4 liðum.

Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar.

6.           Lögð var fram fundargerð 15. fundar Starfsmenntasjóðs Seltjarnarness, dagsett 1. mars 2005 og var hún í 1 lið.

Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar.

7.           Lögð var fram fundargerð 306. fundar Félagsmálaráðs   Seltjarnarness, dagsett 20. janúar 2005 og var hún í 5 liðum.

Til máls tóku: Sunneva Hafsteinsdóttir og Jónmundur Guðmarsson.

Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar.

8.           Lögð var fram fundargerð 308. fundar Félagsmálaráðs   Seltjarnarness, dagsett 17. mars 2005 og var hún í 8 liðum.

Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar.

9.           Lögð var fram fundargerð samráðshóps um áfengis- og vímuvarnir, dagsett 11. mars 2005.

Til máls tóku: Sunneva Hafsteinsdóttir, Bjarni Torfi Álfþórsson, Jónmundur Guðmarsson og Guðrún Helga Brynleifsdóttir.

Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar.

10.      Lögð var fram fundargerð 2. fundar ársins 2005 hjá Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis, dagsett 8. mars 2005 og var hún í 4 liðum. Einnig var lagt fram minnisblað um sýnatöku neysluvatns í janúar 2005.

Til máls tóku: Inga Hersteinsdóttir og Jónmundur Guðmarsson.

Bæjarstjóra falið að kanna viðbragðsáætlun ef mengun mælist.

Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar.

11.      Lögð var fram fundargerð 278. fundar stjórnar SSH, dagsett 7. mars 2005 og var hún í 5 liðum.

Til máls tók: Jónmundur Guðmarsson.

Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar.

12.      Lögð var fram fundargerð 60. fundar samstarfsnefndar Launanefndar sveitarfélaga og Félags leikskólakennara, dagsett 7. mars 2005 og var hún í 15 liðum.

Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar.

13.      Lögð var fram fundargerð 9. fundar samstarfsnefndar Launanefndar sveitarfélaga og Stéttarfélags bókasafns- og upplýsingafræðinga, dagsett 16. mars 2005 og var hún í 1 lið.

Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar.

14.      Lögð var fram fundargerð 211. fundar stjórnar SORPU bs., dagsett 28. febrúar 2005 og var hún í 7 liðum.

Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar.

15.      Lögð var fram fundargerð 212. fundar stjórnar SORPU bs., dagsett 14. mars 2005 og var hún í 3 liðum.

Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar.

16.      Lögð var fram fundargerð 51. fundar stjórnar STRÆTÓ bs., dagsett 11. mars 2005 og var hún í 4 liðum.

Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar.

17.      Lögð var fram fundargerð 52. fundar stjórnar STRÆTÓ bs., dagsett 18. mars 2005 og var hún í 5 liðum.

Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar.

18.      Bæjarstjóri lagði fram svar við fyrirspurn frá fulltrúum Neslistans samkvæmt 9. lið 612. fundar bæjarstjórnar, ásamt fylgiblöðum vegna II. liðs 1)  og III. liðs 1).

I.                  Gallup- könnun.

1)     Seltjarnarnesbær skv. samningi við Orkuveitu Reykjavíkur um lagningu ljósleiðara er samþykktur var samhljóða á 609. fundi bæjarstjórnar, dags 19. janúar 2005.

2)     Seltjarnarnesbær greiðir könnunina skv. ofangreindum samningi. Kostnaður er áætlaður 1.9-2,0 mkr. og fellur innan fjárheimilda fjárhagsáætlunar 2005.

3)     Framkvæmdaaðili könnunarinnar, IMG Gallup.

4)     1500 manns.

5)     Um framkvæmd könnunarinnar er kveðið í ofangreindum samningi milli OR og Seltjarnanresbæjar. Með staðfestingu ofangreinds samnings hefur bæjarstjórn því þegar komið að málum með skilgreindum hætti. Ekki hefur verið venjan að bæjarfulltrúar komi beint að gerð þjónustukannana á vegum bæjarins, heldur hefur fagaðilum verið falin slík verkefni.

II.               Skipulagsmál.

1)     Skipulags- og mannvirkjanefnd hefur ráðstafað um 36 mkr. alls til aðal- og deiliskipulags bæjarins, auglýsinga, opinna funda með íbúum og útgáfu skipulagstengds kynningarefnis á tímabilinu skv. meðf. yfirliti. Kostnaður við Íbúaþing nam um 5 mkr. Litið er á útgjöld til gerðar aðalskipulags og þá sérstaklega deiliskipulags sem fjárfestingu og þróunarkostnað sem líklegt er að skili sér margfalt til baka við sölu byggingarréttar á skipulögðum svæðum.

2)     Áætlanir liggja ekki fyrir en skv. fjárhagsáætlun 2005 hefur skipulags- og mannvirkjanefnd bæjarins alls 9 mkr. til ráðstöfunar til vinnslu aðalskipulags bæjarins og deiliskipulags einstakra svæða.

III.            Annað.

1)     Bæjarstjóri hefur a.m.k. tvívegis gert bæjarstjórn grein fyrir vinnslu málsins sbr. m.a. fundargerð bæjarstjórnar. Eftir frumathugun verkefnastjóra sbr. meðf. minnisblað var tæknistjóra bæjarins falið að útfæra hinar mismunandi hugmyndir hinn 13.09. sl. Tæknistjóri hafði ekki lokið verkefni sínu þegar hann hvarf til annarra starfa hinn 11.03. sl. Ljóst virðist að lagning ljósleiðara um Seltjarnarnes og hinar 4 rásir bæjarins eru í senn hentugasti, sveigjanlegasti og ódýrasti dreifingarmáti á umræddu efni til íbúa og hefur verið miðað við að leggja til við bæjarstjórn að gera útvörpun/sjónvörpun funda mögulega með þeim hætti í undirbúningi ljósleiðaravæðingar bæjarins.

2)     Bæklingur                  dags          kr.               dreifing      SAMTALS

Fræðasetur                        10.05.02   405.465                        405.465.-

ÆSÍS Sumar 2002           12.05.02    121.698    21.313       143.011.-

ÆSÍS Vetur 2002              01.10.02    211.650    29.700       241.350.-

ÆSÍS Sumar 2003           15.05.03    186.750    13.038       199.788.-

Ársskýrsla 2002                27.07.03    373.346                        373.346.-

ÆSÍS vetur 2003               17.09.03    236.550    16.113       252.663.-

Fjármál og rekstur 2004 18.02.03       60.184    25.600          85.784.-

Leikskólar                          27.04.04    277.218                         277.218.-

ÆSÍS Sumar 2004           12.05.04    186.750     15.642       202.392.-

Ársskýrsla 2003                15.06.04    497.253     64.000       561.253.-

Fjármál og rekstur 2005  14.02.05      72.210     20.800          93.010.-

Ljósleiðari                           25.05.05      80.801    40.000        120.801.-                                                                             

                    

Fundi var slitið kl.  17:25Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?