Fara í efni

Bæjarstjórn

479. fundur 19. ágúst 1998


Miðvikudaginn 19. ágúst 1998 kom bæjarstjórn Seltjarnarness saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi kl.17:00.

Mættir voru: Sigurgeir Sigurðsson, Erna Nielsen, Jónmundur Guðmarsson, Sigrún Edda Jónsdóttir, Sunneva Hafsteinsdóttir, Jens Pétur Hjaltested og Katrín Pálsdóttir.

Fundi stýrði Erna Nielsen.
Fundargerð ritaði Álfþór B. Jóhannsson.


1. Lögð var fram 737. fundargerð byggingarnefndar Seltjarnarness dagsett 12. ágúst 1998 og var hún í 2 liðum.
 Til máls um fundargerðina tók Sigurgeir Sigurðsson.
        Fundargerðin var samþykkt samhljóða.


2. Lögð var fram 241. fundargerð fjáhags- og launanefndar Seltjarnarness dagsett 7. ágúst 1998 og var hún í 1 lið.
 Til máls um fundargerðina tóku Sigurgeir Sigurðsson og Sunneva Hafsteinsdóttir.
        Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar.
         
        Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri gerði grein fyrir tilboði í byggingu anddyris v.
        íþróttamiðstöð.
 

3. Lögð var fram 232. fundargerð skipulags-umferðar og hafnarnefndar Seltjarnarness dagsett 5. ágúst 1998 og var hún í 8 liðum.
 Til máls um fundargerðina tóku Sigurgeir Sigurðsson, Erna Nielsen, Sunneva Hafsteinsdóttir, Katrín Pálsdóttir, Jens Pétur Hjaltested og Jónmundur Guðmarsson.
        Fundargerðin gar ekki tilefni til samþykktar.


4. Lagðar voru fram 3. 4. og 5. fundargerðir Skólanefndar Seltjarnarness dagsettar 27. júlí og 5. og 10. ágúst og voru þær í 2., 3. og 9. liðum.
Til máls um fundargerðirnar tóku Jónmundur Guðmarsson, Katrín Pálsdóttir, Sunneva Hafsteinsdóttir og Sigurgeir Sigurðsson.
Fundargerðirnar gáfu ekki tilefni til samþykkta.
     

5. Lagðar voru fram 115. og 116. fundargerðir Umhverfisnefndar Seltjarnarness dagsettar 14. og 21. júlí 1998 og voru þær í 6 og 1 lið.
 Fundargerðirnar gáfu ekki tilefni til samþykkta.


6. Lögð var fram 2. fundargerð Menningarnefndar Seltjarnarness dagsett 27. júlí 1998.
 Til máls um fundargerðina tóku Sigrún Edda Jónsdóttir, Katrín Pálsdóttir, Sigurgeir Sigurðsson, Sunneva Hafsteinsdóttir, Jónmundur Guðmarsson og Jens Pétur Hjaltested.
 Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar.


7. Lögð var fram 126. fundargerð launanefndar sveitarfélaga dagsett 24. júní 1998 og var hún í 1 lið.
 Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar.


8. Lögð var fram 7. fundargerð Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis dagsett 7. ágúst 1998 og var hún í 5 liðum.
 2. liður fundargerðarinnar var samþykktur samhljóða, aðrir liðir gáfu ekki tilefni til samþykktar.


9. Lagðar voru fram 133 – 136 fundargerðir Sorpu  dagsettar 8. og 14. maí og 4. júní og 8. júlí 1998.
Jafnframt var lögð fram framvinduskýrsla nr. 30.
 Fundargerðirnar gáfu ekki tilefni til samþykkta.

 

10. Erindi:

a. Lagður var fram stofnsamningur Lífeyrissjóðs starfsmanna
sveitarfélaga.
Stofnsamningurinn var samþykktur samhljóða.

  b. Lagt var fram bréf  klúbbsins Geysir dagsett 21. júlí 1998.
                    Erindinu var vísað til félagsmálaráðs.

c.  Lagt var fram bréf skrifstofu jafnréttismála dagsett 25.júní 1998.
Erindinu var vísað til Jafnréttisnefndar félagsmálaráðs.

d. Lagt var fram bréf Umferðarráðs dagsett 3. júlí 1998 varðandi
akstursæfinga og ökukennslusvæði.
Til máls um erindið tóku Sigurgeir Sigurðsson, Katrín Pálsdóttir.

e. Lagt var fram bréf  Gunnars Örn Erlingssonar og
Tómasar Brynjólfssonar dagsett 10. ágúst 1998 varðandi gerð heimildamyndar um Seltjarnarnes.
Erindinu var vísað til menningarnefndar.

11.        Lagt var fram bréf fjárlaganefndar Alþingis varðandi fund með bæjarstjórn 9.
            október kl: 09:30.

12.       Lagt var fram bréf Herdísar Tómasdóttur, bæjarlistamanns Seltjarnarness 1997
            ódagsett þar sem hún þakkar tilnefningu sína sem bæjarlistamaður 1997.
      
 
Fundi var slitið kl: 18:05.  Álfþór B. Jóhannsson    (sign)

Sigurgeir Sigurðsson   (sign)
Erna Nilsen   (sign)
Jónmundur Guðmarsson  (sign) 
Sigrún Edda Jónsdóttir (sign)   
Sunneva Hafsteinsdóttir   (sign)
Jens Pétur Hjaltested   (sign)
Katrín Pálsdóttir  (sign)   



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?