Fara í efni

Bæjarstjórn

25. febrúar 2009

Miðvikudaginn 25. febrúar 2009 kom bæjarstjórn Seltjarnarness saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi kl. 17:00.

 

Mættir voru: Jónmundur Guðmarsson (JG), Ásgerður Halldórsdóttir (ÁH), Sigrún Edda Jónsdóttir (SEJ),  Lárus B. Lárusson (LBL), Þór Sigurgeirsson (ÞS), Guðrún Helga Brynleifsdóttir (GHB) og Sunneva Hafsteinsdóttir (SH).

Forseti bæjarstjórnar, Ásgerður Halldórsdóttir, setti fund og stjórnaði.

Ritari bæjarstjórnar Stefán Bjarnason ritaði fundargerð.

Fyrir var tekin fundargerð síðasta fundar, samþykkt samhljóða og undirrituð.

 1. Lögð var fram fundargerð 217. (40.) fundar  Skólanefndar Seltjarnarness, dagsett 18. febrúar 2009, og var hún í 7 liðum.
  Til máls tóku: SEJ, SH.
  Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar.
 2. Lögð var fram fundargerð  129. fundar  Skipulagsnefndar Seltjarnarness, dagsett 19. febrúar 2009, og var hún í 4 liðum.
  Til máls tóku: JG, SH, LBL og ÞS.
  Afgreiðslu frestað á lið 2iii.
  Fundargerðin var að öðru leyti samþykkt samhljóða.
 3. Lögð var fram fundargerð 351. fundar  Félagsmálaráðs Seltjarnarness, dagsett 19. febrúar 2009, og var hún í 3 liðum. Til máls tóku: SH, ÁH, JG og LBL.
  Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar.
 4. Lögð var fram fundargerð 340. (34.) fundar  Íþrótta- og tómstundaráðs Seltjarnarness, dagsett 9. febrúar 2009, og var hún í 3 liðum.
  Til máls tók: LBL.
  Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar.
 5. Lögð var fram fundargerð 217. fundar  Umhverfisnefndar Seltjarnarness, dagsett 19. febrúar 2009, og var hún í 4 liðum.
  Til máls tóku: ÞS og SH.
  Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar.
 6. Lögð var fram fundargerð 2. fundar ársins 2009 hjá Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis, dagsett 17. Febrúar 2009, og var hún í 6 liðum.
  Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar.
 7. Lögð var fram fundargerð 258. fundar  stjórnar SORPU  bs. , dagsett 26. janúar 2009, og var hún í 4 liðum.
  Til máls tók: ÞS.
  Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykkar.
 8. Lögð var fram fundargerð 330. fundar  stjórnar SSH, dagsett 5. janúar 2009, og var hún í 2 liðum.
  Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar. 
 9. Lögð var fram fundargerð 331. fundar  stjórnar SSH, dagsett 2. febrúar 2009, og var hún í 5 liðum.
  Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar. 
 10. Lögð var fram fundargerð 81. fundar  stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs., dagsett 20. febrúar 2009, og var hún í 3 liðum.
  Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar. 

 

Fundi var slitið kl.  17:25
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?