Fara í efni

Bæjarstjórn

25. apríl 2009

Laugardaginn 25. apríl 2009 kom bæjarstjórn Seltjarnarness saman til aukafundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi, kl. 10:00.

Mættir voru: Jónmundur Guðmarsson (JG), Ásgerður Halldórsdóttir (ÁH), Ólafur Egilsson (ÓE),  Lárus B. Lárusson (LBL), Þór Sigurgeirsson (ÞS), Árni Einarsson(ÁE) og Guðrún Helga Brynleifsdóttir (GHB)

Fundi stýrði Ásgerður Halldórsdóttir.

Fundargerð ritaði Stefán Bjarnason.

Lagt var fram bréf frá Þjóðskrá, dagsett 22. apríl 2009, og tekin til afgreiðslu breyting á kjörskrá Seltjarnarnsbæjar fyrir alþingiskosningar 25. apríl 2009, samkvæmt 23.gr. og 27.gr.  laga um kosninga til Alþingis nr 24/2000.

Samþykkt samhljóða að taka á kjörskrá Susan Namufuta, kt. 101076-2619 Tjarnarmýri 39, Seltjarnarnesi, samkvæmt 1. gr laga nr 47/2009.

Varðandi frekari rökstuðning vísast til ofangreinds bréfs.

 

 

Fundi var slitið kl.  10:05

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?