Fara í efni

Bæjarstjórn

25. nóvember 2009

Miðvikudaginn 25. nóvember 2009 kl. 17:00 kom bæjarstjórn Seltjarnarness saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Mættir voru: Jónmundur Guðmarsson (JG), Ásgerður Halldórsdóttir (ÁH), Sigrún Edda Jónsdóttir (SEJ),  Lárus B. Lárusson (LBL), Þór Sigurgeirsson (ÞS), Guðrún Helga Brynleifsdóttir (GHB) og Sunneva Hafsteinsdóttir (SH).

Forseti bæjarstjórnar, Jónmundur Guðmarsson, setti fund og stjórnaði.

Ritari bæjarstjórnar, Stefán Bjarnason, ritaði fundargerð.

 1. Lögð var fram fundargerð 417. fundar Fjárhags- og launanefndar Seltjarnarness, dagsett 11. nóvember 2009, og var hún í 15 liðum.
  Til máls tóku: SH, ÁH og JG.
  Fundargerðin var samþykkt samhljóða.
 2. Lögð var fram fundargerð 138. fundar Skipulags- og mannvirkjanefndar Seltjarnarness, dagsett 19. nóvember 2009, og var hún í 4 liðum.
  Til máls tóku: SH, SEJ, ÁH, JG, ÞS og LBL.
  Fundargerðin var samþykkt samhljóða.
 3. Lögð var fram fundargerð 227. (50.) fundar Skólanefndar Seltjarnarness, dagsett 18. nóvember 2009, og var hún í 6 liðum.
  Til máls tóku: SEJ, SH og GHB.
  Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar.
 4. Lögð var fram fundargerð 347. (41.)  fundar Íþrótta- og tómstundaráðs Seltjarnarness, dagsett 23. nóvember 2009, og var hún í 8 liðum.
  Til máls tóku: LBL og SEJ.
  Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar.
 5. Lögð var fram fundargerð 19.  fundar stjórnar Lækningaminjasafns Íslands, dagsett 18. nóvember 2009, og var hún í 4 liðum.
  Til máls tóku: SH og LBL.
  Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar.
 6. Lögð var fram fundargerð 299. fundar stjórnar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, dagsett  28. október 2009 og var hún í 7 liðum.
  Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar.
 7. Lögð var fram fundargerð sameiginlegs ársfundar Strætó bs, Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs, Sorpu bs. og 33. aðalfundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, dagsett 6. nóvember 2009 sem var í 7 liðum.
  Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar.
 8. Lögð var fram fundargerð 87. fundar stjórnar  Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs, dagsett 20. nóvember 2009 og var hún í 5 liðum.
  Til máls tóku: LBL og ÁH.
  Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar.
 9. Tillögur og erindi: 
  a)     Lagt var fram bréf frá stjórn Lækningaminjasafns Íslands, dagsett 20. nóvember 2009, þar sem vakin er athygli á starfsemi safnsins.
 10. Til máls tóku: ÁH, SH og ÞS

 

Í lok fundar var fundargerð upplesin og samþykkt.

Fundi var slitið kl. 17:35

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?