Fara í efni

Bæjarstjórn

11. desember 2009

 

Miðvikudaginn 11. desember 2009 kl. 8:15 kom bæjarstjórn Seltjarnarness saman til aukafundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

 

Mættir voru: Jónmundur Guðmarsson (JG), Ásgerður Halldórsdóttir (ÁH), Sigrún Edda Jónsdóttir (SEJ),  Lárus B. Lárusson (LBL), Þór Sigurgeirsson (ÞS), Guðrún Helga Brynleifsdóttir (GHB) og Sunneva Hafsteinsdóttir (SH).

 

Forseti bæjarstjórnar, Jónmundur Guðmarsson, setti fund og stjórnaði.

Ritari bæjarstjórnar, Stefán Bjarnason, ritaði fundargerð.

 

  1. Lögð var fram til fyrri umræðu Fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2010.
    Til máls tóku: Allir bæjarfulltrúar.
    Samþykkt samhljóða að vísa fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar 2010 til síðari umræðu.

 

Í lok fundar var fundargerð upplesin og samþykkt.

Fundi var slitið kl. 9:00

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?