Fara í efni

Bæjarstjórn

16. júní 2010

Miðvikudaginn 16. júní 2010 kl. 17:00 kom nýkjörin bæjarstjórn Seltjarnarness saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir (ÁH), Guðmundur Magnússon (GM), Sigrún Edda Jónsdóttir (SEJ), Lárus B. Lárusson (LBL), Bjarni Torfi Álfþórsson (BTÁ), Árni Einarsson (ÁE) og Margrét Lind Ólafsdóttir (MLÓ).

Ritari bæjarstjórnar, Stefán Bjarnason, ritaði fundargerð í tölvu.

Ásgerður Halldórsdóttir, sá bæjarstjórnarmaður sem á að baki lengstu setu í bæjarstjórn, setti fundinn og stjórnaði honum undir fyrsta lið fundarins.

 1. Kosning forseta bæjarstjórnar samkvæmt 6. gr. bæjarmálasamþykktar.

  Guðmundur Magnússon kjörinn forseti með 5 atkvæðum en 2 sátu hjá.

  Fyrsti varaforseti bæjarstjórnar var kjörin Sigrún Edda Jónsdóttir með 5 atkvæðum en 2 sátu hjá.

  Annar varaforseti bæjarstjórnar var kjörinn Lárus B. Lárusson með 5 atkvæðum en 2 sátu hjá.

  Nýkjörinn forseti bæjarstjórnar tók við fundarstjórn.

 2. Kosningar skv. 51. gr. bæjarmálasamþykktar.

  Eftirtaldir fulltrúar eru tilnefndir af D-lista, N-lista og S-lista:

              1. Skoðunarmenn bæjarreikninga.

  D - Guðmundur Hannesson, Nesbala 34.

  S - Sunneva Hafsteinsdóttir, Bollagörðum 16.

  Varamenn:

  D - Erlendur Magnússon, Miðbraut 31.

  N - Guðmundur Einarsson, Víkurströnd 14.

  2. Yfirkjörstjórn.

  D - Pétur Kjartansson, formaður, Bollagörðum 26.

  D - Þórður Ólafur Búason, Sólbraut 16.

  N - Gróa Kristjánsdóttir, Miðbraut 3.

  Varamenn:

  D - Guðni Sigurðsson, Bollagörðum 35.

  D - Svana Helen Björnsdóttir, Kolbeinsmýri 14.

  S - Gunnlaugur Ástgeirsson, Nesvegi 121.

  3. Almannavarnarnefnd.

  D - Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri sjálfkjörinn, Bollagörðum 1.

  D - Guðmundur Magnússon, Valhúsabraut 4.

  Varamenn:

  D - Sigrún Edda Jónsdóttir, Selbraut 84.

  N - Jens Andrésson, Grænumýri 18.

  4. Bláfjallanefnd.

  D - Egill Jóhannsson, Melabraut 31.

  Varamaður:

  D - Guðrún Edda Haraldsdóttir, Unnarbraut 7.

  5. Félagsmálaráð.

  D - Ragnar Jónsson formaður, Nesbala 62.

  D - Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttir, Barðaströnd 39.

  D - Guðrún Edda Haraldsdóttir, Unnarbraut 7.

  D - Magnús Margeirsson, Nesbala 1.

  S - Laufey Elísabet Gissurardóttir, Melabraut 30.

  Varamenn:

  D - María Fjóla Pétursdóttir, Nesbala 30.

  D - Hannes Tryggvi Hafstein, Eiðistorgi 15.

  D - Elín Helga Guðmundsdóttir, Bollagörðum 9.

  D - Þröstur Eyvinds Þrastarson, Sæbraut 16.

  N - Halldóra Jóhannesdóttir Sanko, Lindarbraut 12.

  6. Fjárhags- og launanefnd.

  D - Guðmundur Magnússon, formaður, Valhúsabraut 4.

  D - Bjarni Torfi Álfþórsson, Barðaströnd 41.

  S - Margrét Lind Ólafsdóttir, Hofgarðar 21.

  Varamenn:

  D - Lárus B. Lárusson, Lindarbraut 8.

  D - Sigrún Edda Jónsdóttir, Selbraut 84.

  N - Árni Einarsson, Eiðistorgi 3.

  7. Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands.

  D - Ingimar Sigurðsson, Tjarnarmýri 15.

  Varamaður:

  D - Jón Hákon Magnússon, Látraströnd 6.

  8. Fulltrúaráð Eirar.

  D - Jónína Þóra Einarsdóttir, Tjarnarbóli 15.

  D - Petrea I. Jónsdóttir, Vallarbraut 6.

  S - Sigurþóra Bergsdóttir, Nesvegi 123.

  Varamenn:

  D - Jóhanna Runólfsdóttir, Lindarbraut 15.

  D - Þorbjörg J. Guðmundsdóttir, Nesbala 50.

  N - Helga Charlotte Reynisdóttir, Eiðistorgi 3.

  9. Fulltrúaráð Málræktarsjóðs.

  D - Sólveig Pálsdóttir, Unnarbraut 14

  Vamamaður:

  D - Jón Jónsson, Melabraut 28.

  10. Fulltrúaráð SSH.

  D - Lárus B. Lárusson, Lindarbraut 8.

  N - Árni Einarsson, Eiðistorg 3.

  Varamenn:

  D - Sigrún Edda Jónsdóttir, Selbraut 84.

  S - Margrét Lind Ólafsdóttir, Hofgarðar 21.

  11. Fulltrúaráð Sorpu.

  D - Lárus B. Lárusson, Lindarbraut 8.

  Varamaður:

  D - Björg Fenger, Unnarbraut 17.

  12. Gjafasjóður Sigurgeirs Einarssonar.

  D - Ásgerður Halldórsdóttir, formaður, Bollagörðum 1.

  D - Jón Jónsson, Melabraut 28.

  13. Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis.

  D - Inga Hersteinsdóttir, Eiðistorgi 5.

  N - Kristín Ólafsdóttir, Vallarbraut 2.

  Varamenn:

  D - Haraldur Eyvinds Þrastarson, Selbraut 34.

  S - Magnús Rúnar Dalberg, Nesbala 106.

  14. Jafnréttisnefnd.

  D – Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttir, form. Barðaströnd 39.

  D – Ragnar Jónsson, Nesbala 62.

  S - Helga Ólafs, Tjarnarstíg 14.

  Varamenn:

  D – Magnús Margeirsson, Nesbala 1.

  D - Guðrún Edda Haraldsdóttir, Unnarbraut 7.

  N - Oddur Jónas Jónasson, Melabraut 2.

  15. Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga.

  D - Ásgerður Halldórsdóttir, Bollagörðum 1.

  D - Guðmundur Magnússon, Valhúsabraut 4.

  S - Margrét Lind Ólafsdóttir, Hofgarðar 21.

  Varamenn:

  D - Sigrún Edda Jónsdóttir, Selbraut 84.

  D - Lárus B. Lárusson, Lindarbraut 8.

  N - Árni Einarsson, Eiðistorgi 3.

  16. Menningarnefnd.

  D - Katrín Pálsdóttir, formaður, Víkurströnd 5.

  D - Fannar Hjálmarsson, Nesvegi 119.

  D - Þórdís Sigurðardóttir, Bollagörðum 121.

  D - Haraldur Eyvinds Þrastarson, Selbraut 34.

  N - Hafdís Ósk Kolbeinsdóttir, Tjarnarstíg 28.

  Varamenn:

  D - Bjarni Dagur Jónsson, Lambastaðabraut 4.

  D - Ásthildur J. Kristjánsdóttir, Melabraut 8.

  D - Ólafur Egilsson, Valhúsabraut 35 .

  D - Guðbjörg R. Guðmundsdóttir, Selbraut 11.

  S - Sonja B. Jónsdóttir, Unnarbraut 9.

  17. Reykjanesfólksvangur.

  D - Egill Jóhannsson, Melabraut 31.

  Varamaður:

  D - Guðni Sigurðsson, Bollagörðum 35.

  18. Skipulags- og mannvirkjanefnd.

  D - Bjarni Torfi Álfþórsson, formaður, Barðaströnd 41.

  D - Anna Margrét Hauksdóttir, Látraströnd 17.

  D - Hannes Richardsson, Valhúsabraut 17.

  D - Þórður Ó. Búason, Sólbraut 16.

  N - Ragnhildur Ingólfsdóttir, Tjarnarstíg 20.

  Varamenn:

  D - Halldór Þór Halldórsson, Steinavör 6.

  D - Ástríður Sigurrós Jónsdóttir, Bakkavör 44.

  D - Jón Snæbjörnsson, Bollagörðum 55.

  D - Sigurlaug Bjarnadóttir, Sæbraut 16.

  S - Stefán Bergmann, Hamarsgötu 2.

  19. Skólanefnd.

  D - Sigrún Edda Jónsdóttir, formaður, Selbraut 84.

  D - Björg Fenger, Unnarbraut 17.

  D - Davíð Birgisson Scheving, Miðbraut 10.

  D - Halldór Árnason, Víkurströnd 11.

  S - Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir, Nesvegur 123.

  Varamenn:

  D - Erlendur Magnússon, Miðbraut 31.

  D - Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Sefgörðum 4.

  D - Halldór Eyjólfsson, Miðbraut 4.

  D - Sjöfn Þórðardóttir, Lindarbraut 8.

  N - Hildigunnur Gunnarsdóttir, Melabraut 40.

  20. Starfskjaranefnd Starfsmannafélags Seltjarnarness.

  D - Guðmundur Magnússon, Valhúsabraut 4.

  S - Margrét Lind Ólafsdóttir, Hofgarðar 21

  Varmamenn:

  D - Sigrún Edda Jónsdóttir, Selbraut 84.

  N - Árni Einarsson, Eiðistorg 3.

  22. Stjórn Sorpu.

  D - Bjarni Torfi Álfþórsson, Barðaströnd 41.

  Varamaður:

  D - Guðmundur Magnússon, Valhúsabraut 4.

  23. Stjórn Strætó.
  D - Sigrún Edda Jónsdóttir, Selbraut 84.
  Varamaður:
  D - Lárus B. Lárusson, Lindarbraut 8.

  24. Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins
  D - Ásgerður Halldórsdóttir, Bollagörðum 1.
  Varamaður:
  D - Sigrún Edda Jónsdóttir, Selbraut 84.

  25. Stjórn Starfsmenntunarsjóðs Starfsmannafélags Seltjarnarness.
  D - Guðmundur Magnússon, Valhúsabraut 4.
  S - Margrét Lind Ólafsdóttir, Hofgarðar 21
  Varmamenn:
  D - Sigrún Edda Jónsdóttir, Selbraut 84.
  N - Árni Einarsson, Eiðistorgi 3.

  26. Svæðisskipulagsráð SSH.
  D - Ólafur Egilsson, Valhúsabraut 35.
  Varamaður:
  D - Anna Margrét Hauksdóttir, Látraströnd 17.

  27. Umhverfisnefnd.
  D - Margrét Pálsdóttir, formaður Steinavör 6.
  D - Andri Sigfússon, Víkurströnd 3a.
  D - Elín Helga Guðmundsdóttir, Bollagörðum 26.
  D - Helgi Þórðarson, Tjarnarmýri 17.
  N - Brynjúlfur Halldórsson, Tjarnarmýri 37.
  Varamenn:
  D - Jónas Friðgeirsson, Barðaströnd 31.
  D - Björg Fenger, Unnarbraut 17.
  D - Guðmundur Ásgeirsson, Barðaströnd 33 .
  D - Barbara Albertsdóttir, Tjarnarstíg 14.
  S - Ívar Már Ottason, Valhúsabraut 11.

  28. Stjórn Veitustofnana.
  D - Ásgerður Halldórsdóttir, formaður, Bollagörðum 1.
  D - Sjöfn Þórðardóttir, Lindarbraut 8.
  D - Friðrik Friðriksson, Bollagörðum 7.
  D - Guðmundur J. Helgason, Nesbala 102.
  S - Magnús Rúnar Dalberg, Nesbala 106.
  Varamenn:
  D - Svana Helen Björnsdóttir, Kolbeinsmýri 14.
  D - Páll Á. Jónsson, Nesbala 78.
  D - Brynhildur Þorgeirsdóttir, Fornuströnd 12.
  D - Guðni Sigurðsson, Bollagörðum 35.
  N - Jens Andrésson, Grænamýri 28.

  29. Æskulýðs- og íþróttaráð.
  D - Lárus B. Lárusson, formaður, Lindarbraut 8.
  D - Guðrún Kaldal, Melabraut 21.
  D - Páll Þorsteinsson, Tjarnarmýri 47.
  D - Magnús Örn Guðmarsson, Unnarbraut 6.
  N - Felix Ragnarsson, Vallarbraut 8.
  Varamenn:
  D - Rúnar Nilsen, Bakkavör 44.
  D - Guðbjörg Hilmarsdóttir, Bollagörðum 121.
  D - Guðrún Edda Haraldsdóttir, Unnarbraut 7.
  D - Árni Þórólfur Árnason, Nesbala 24.
  S - Guðmundur Kristjánsson, Unnarbraut 9.

  30. Forðagæslumaður.
  D - Ásgerður Halldórsdóttir, Bollagörðum 1.

  31. Starfsmatsnefnd.
  D - Ásgerður Halldórsdóttir, Bollagörðum 1.
  Varamaður:
  D - Guðmundur Magnússon, Valhúsabraut 4.
  Tilnefningarnar voru samþykktar samhljóða.

 3. Kosning bæjarstjóra skv. 53. gr. bæjarmálasamþykktar.
  Bæjarstjórn ræður bæjarstjóra. Gera skal skriflegan ráðningarsamning við bæjarstjórann þar sem meðal annars skal kveðið á um ráðningartíma hans, kaup og kjör. Ráðningarsamningur skal staðfestur af bæjarstjórn.
  Forseti bæjarstjórnar lagði fram eftirfarandi tillögu:
  „Bæjarstjórn Seltjarnarness samþykkir að ráða Ásgerðir Halldórsdóttur til að gegna starfi bæjarstjóra Seltjarnarness, frá og með 16. júní 2010 til og með 15. júní 2014.“
  Til máls tók: ÁH.
  Tillagan var samþykkt með 5 atkvæðum en 2 sátu hjá.
  Lagður var fram ráðningarsamningur bæjarstjóra.

 4. Bæjarstjóri lagði til samkvæmt 41. gr. bæjarmálasamþykktar þar sem fjallað er um orlof bæjarfulltrúa, að haga fundum bæjarstjórnar þannig að bæjarstjórnarmenn eigi möguleika á að taka sér orlof árlega. Því leggur bæjarstjóri til að bæjarstjórnarfund í júlí verði frestað. 
  Samþykkt samhljóða.

 5. Fulltrúar N og S lista lögðu fram eftirfarandi tillögu:
  „Við undirrituð óskum eftir því að Neslisti og Samfylking eigi þess kost að skipa áheyrnafulltrúa í þær fimm manna nefndir sem framboðin eiga ekki aðalfulltrúa í. Hið sama gildi um fjárhags- og launanefnd. Við teljum það fyrirkomulag auka skilvirkni í nefndarstörfum og bæjarstjórnarfundir verði markvissari fyrir vikið og styrkir lýðræðislega skipan fastanefnda bæjarins. Það skal tekið fram að áheyrnafulltrúi mun ekki þiggja nefndarlaun með setu sinni.“
  Árni Einarsson, oddviti Neslistans
  Margrét Lind Ólafsdóttir, oddviti Samfylkingarinnar á Seltjarnarnesi.

 6. ÁE lagði fram eftirfarandi spurningar og athugasemdir í 6 liðum sem svör óskast á næsta bæjarstjornarfundi.
  1. Upptökur frá bæjarstjórnarfundum eru ekki aðgengilegar á vefnum. Óskað er lagfæringar á því.

  2. Neslisti studdi og stóð að samhljóða samþykkt fjárhagsáætlunar bæjarins fyrir árið 2010 sem afgreidd var á fundi bæjarstjórnar 22. desember 2009. Við samþykkt þeirrar áætlunar var lögð áhersla á að fjárhagsáætlunin yrði skoðuð nokkrum sinnum á árinu 2010 og fylgst vel með tekjum og útgjöldum; að fjárhagsáætlunin væri lifandi plagg sem byggt væri markvisst á við þá vinnu að koma á hallalausum rekstri bæjarsjóðs. Neslistinn gerði með stuðningi við fjárhagsáætlunina ráð fyrir að þessu yrði framfylgt. Fjárhagsárið 2010 er senn hálfnað en engar upplýsingar hafa verið lagðar fram um þróun mála. Óskað er eftir því að það verði gert hið fyrsta.

  3. Óskað er upplýsinga um hvar fyrirhuguð samningsgerð við félags- og tryggingamálaráðuneytið um byggingu hjúkrunarheimilis fyrir aldraða á Seltjarnarnesi standi.

  4. Hvernig er staðið að framkvæmd banns við umferð út í Gróttu á tímabilinu frá 1. maí til 20. júní?

  5. Hvar standa áform um að rjúfa varnargarð úr Suðurnesi í Seltjörn til þess að auðvelda fuglum með unga aðgang að sjó?

  6. Framundan er vinna við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2011. Á síðasta ári var tímabundið ráðið til sex mánaða í stöðu verkefnastjóra við fjárhags- og stjórnsýslusvið. Er stefnt að fastráðningu? Ef svo er, hvenær verður starfið auglýst?

 7. Til máls tóku: ÁE og ÁH.

  Bæjarstjóri fór yfir spurningarnar og svarðaði að nokkru leyti.

 

Forseti óskaði bæjarfulltrúum til hamingju með kjörið í bæjarstjórn Seltjarnarness og væntir góðs samstarfs á komandi kjörtímabili, Seltirningum öllum til heilla.

Fundi var slitið kl. 18:45

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?