Fara í efni

Bæjarstjórn

23. maí 2012

Miðvikudaginn 23. maí 2012 kl. 17:00 kom bæjarstjórn Seltjarnarness saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir (ÁH), Guðmundur Magnússon (GM), Sigrún Edda Jónsdóttir (SEJ), Lárus Brynjar Lárusson (LBL), Bjarni Torfi Álfþórsson (BTÁ) Árni Einarsson (ÁE) og Margrét Lind Ólafsdóttir (MLÓ).

Ritari bæjarstjórnar, Gunnar Lúðvíksson ritaði fundargerð í tölvu.

Forseti bæjarstjórnar, Sigrún Edda Jónsdóttir, setti fund og stjórnaði.

  1. Fundargerð 170. Fundar Skipulags- og mannvirkjanefndar.
    Eftirfarandi málsnúmer í fundargerð Skipulags- og mannvirkjanefndar nr. 170 var borið upp til staðfestingar:
    Bæjarstjórn samþykkir eftirfarandi liði í fundargerð Skipulags- og mannvirkjanefndar:

    1. Málsnúmer: 2012040039
    Heiti máls: Eiðistorg 17
    Málsaðili: ISKOD ehf
    Afgreiðsla: Samþykkt

    2. Málsnúmer: 2012050010
    Heiti máls Kolbeinsmýri 11
    Málsaðili: Kristín Björk Jónsdóttir
    Lýsing: Sótt um að gera stærri glugga á kjallara, samþykki granna fylgir á teikningu.
    Afgreiðsla: Samþykkt

    3. Málsnúmer: 2012020077
    Heiti máls: Lindarbraut 13
    Málsaðili: Nova ehf
    Lýsing: GSM loftnet á hús, afgreitt jákvætt á 99. fundi stjórnar veitustofnunar
    Afgreiðsla:
    Samþykkt

    4. Málsnúmer: 2012050005
    Heiti máls: Tjarnarstígur 14
    Málsaðili: Albert Guðmundsson og Björgúlfur Ólafsson
    Lýsing: Stækkun húss og hækkun þaks. Áður fjallað um fyrirspurn óbreytta.
    Afgreiðsla: Samþykkt, enda um óveruleg frávik frá deiliskipulagi að ræða.

    5. Málsnúmer: 2012050013
    Heiti máls: Vallarbraut 18,
    Málsaðili: Friðrika Þóra Harðardóttir
    Lýsing: Sólstofa, endurbygging.
    Afgreiðsla: . Samþykkt, að lagfærðum uppdráttum, samræmist deiliskipulagi
  2. Aðalfundur Hrólfskálamels ehf.
    Fundargerðin lögð fram.
  3. Fundargerðir 4. og 5. fundar Félagsheimilis Seltjarnarness.
    Fundargerðirnar lagðar fram.
  4. Fundargerð 27. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðb.svæðisins.
    Fundargerðin lögð fram.
  5. Fundargerð 377. fundar stjórnar SSH.
    Fundargerðin lögð fram.
  6. Tillögur og erindi:

a) Aðalfundur Félagsheimilis Seltjarnarness verður haldinn 30. maí nk.

Fundi var slitið kl. 17:03

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?