Fara í efni

Bæjarstjórn

27. júní 2012

Miðvikudaginn 27. júní 2012 kl. 17:00 kom bæjarstjórn Seltjarnarness saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Mættir voru: Guðmundur Magnússon (GM), Sigrún Edda Jónsdóttir (SEJ), Lárus Brynjar Lárusson (LBL), Bjarni Torfi Álfþórsson (BTÁ) Árni Einarsson (ÁE) og Margrét Lind Ólafsdóttir (MLÓ).

Ritari bæjarstjórnar, Gunnar Lúðvíksson ritaði fundargerð í tölvu.

Forseti bæjarstjórnar, Sigrún Edda Jónsdóttir, setti fund og stjórnaði.

Bæjarstjóri hefur lagt til dagskrárbreytingu að fundargerð stjórnar Lækningaminjasafns Íslands nr. 30 dags. 24.05.2012 verði tekin á dagskrá. Gera bæjarfulltrúar athugasemd við það, ef svo er ekki telst það samþykkt. Fundargerðin fellur þá undir 14. lið og erindi koma þá undir 15. Lið

 1. Fundargerðir 455. , 456., 457 og 458. fundar Fjárhags-og launanefndar.

  Fundargerðirnar lagðar fram og samþykktar samhljóða.

 2. Fundargerð 248. fundar Skólanefndar.

  Fundargerðin lögð fram.

  Til máls tóku: ÁE, SEJ, ÁH

 3. Fundargerð 374. fundar Félagsmálaráðs.

 4. Fundargerð 360. fundar Íþrótta- og tómstundaráðs.

  Fundargerðin lögð fram.

 5. Fundargerð 3. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis.

  Fundargerðin lögð fram.

 6. Fundargerðir 324. og 325. fundar stjórnar skíðasvæða höfuðb.svæðisins.

  Fundargerðirnar lagðar fram.

 7. Fundargerð 301. fundar SORPU bs.

  Fundargerðin lögð fram.

 8. Fundargerð 112. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðb.svæðisins.

  Fundargerðin lögð fram.

 9. Fundargerð 170. fundar stjórnar Strætó bs.

  Fundargerðin lögð fram.

 10. Fundargerð 797. fundar stjórnar Samb. ísl. Sveitarfélaga.

  Fundargerðin lögð fram.

 11. Fundargerð aðalfundar Málræktarsjóðs 2012.

  Fundargerðin lögð fram.

 12. Fundargerð 171. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar.

  Staðfesta þarf eftirtalda liði í fundargerðinni:
  Málsnúmer: 2012060086
  Heiti máls Suðurströnd 1, fyrirspurn, færanleg kennslustofa verði tímabundið sett við leikskóla
  Málsaðili: Seltjarnarnes
  Lýsing: Færanlega kennslustofa rúmir 50 fermetrar verði staðsett norðvestan Mánabrekku.
  Afgreiðsla: Nefndin tekur jákvætt í fyrirspurnina og leggur til að málið verði grenndarkynnt.
  Málsnúmer: 2012060087
  Heiti máls: Við Bygggarða, Borholuhús
  Málsaðili: Seltjarnarnes
  Lýsing: Sótt um niðurrif á eldra borholuhúsi og byggingu á nýju steinsteyptu húsi sem einnig gæti verið fyrir spennistöð .
  Afgreiðsla: Samþykkt
  Samþykkt samhljóða

 13. Fundargerð 6. fundar EÆFS.
  Fundargerðin lögð fram.

 14. Fundargerð 30. Fundur stjórnar Lækningaminjasafns Íslands
  Fundargerðin lögð fram.

 15. Tillögur og erindi:

 1. Erindi frá SSH um tillögur verkefnahóps 5 vegna tónlistarskóla og listmenntunar. Samþykkt að Seltjarnarnesbær vinni áfram með tillögur hópsins og taki þátt í samstarfi um það.

  Til máls tók: ÁH

 2. Tillaga um að bæjarstjórnarfundur 18. júlí nk. Falli niður vegna sumarfrís, samþykkt.

 3. Kosning í stjórn Sorpu bs. til næstu tveggja ára, aðalmaður Bjarni Torfi Álfþórsson og varamaður Guðmundur Magnússon, samþykkt með 5 atkvæðum meirihlutans, 2 sátu hjá.

 4. Kosning í stjórn Strætó bs. til næstu tveggja ára, aðalmaður Sigrún Edda Jónsdóttir og varamaður Lárus B. Lárusson, samþykkt með 5 atkvæðum meirihlutans, 2 sátu hjá.

 5. Skipan starfsmenn í kjördeildir, tillaga um eftirtalda fulltrúa:
  Jónas Friðgeirsson, form. Barðaströnd 31
  Þóra Hrund Jónsdóttir Látrarströnd 40
  Ragnhildur G. Guðmundsdóttir Eiðismýri 30
  Vilhjálmur Pétursson Bollagörðum 26
  Jón Guðmundsson, form. Látrarströnd 12
  Elín Helga Guðmundsdóttir Bollagörðum 26
  Margrét Steinunn Bragadóttir Suðurmýri 38
  Guðný Björg Hjálmarsdóttir Kolbeinsmýri 8
  Hildur B. Guðlaugsdóttir, form. Sólbraut 16
  Kristinn Guðmunds./Petrea Jónsdóttir Vallarbraut 6
  Solfrid Dalsgaard Joensen Melabraut 19
  Edda Sif Bergm. Þorvaldsdóttir Austurströnd 2

 6. Kosninga forseta bæjarstjórnar 1. og 2. varaforseta til eins árs.
  Tillaga um að Lárus B. Lárusson sem forseta bæjarstjórnar, 1. varaforseti Bjarni Torfi Álfþórsson og 2. varaforseti Guðmundur Magnússon, samþykkt með 5 atkvæðum meirihlutans, tveir sátu hjá.Fundi var slitið kl. 17:13

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?