Fara í efni

Bæjarstjórn

12. febrúar 2014

Miðvikudaginn 12. febrúar 2014 kl. 17:00 kom bæjarstjórn Seltjarnarness saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir (ÁH), Guðmundur Magnússon (GM), Sigrún Edda Jónsdóttir (SEJ), Lárus B. Lárusson (LBL), Bjarni Torfi Álfþórsson (BTÁ) Árni Einarsson (ÁE) og Margrét Lind Ólafsdóttir (MLÓ).

Ritari bæjarstjórnar, Gunnar Lúðvíksson ritaði fundargerð í tölvu.

Forseti bæjarstjórnar, Bjarni Torfi Álfþórsson, setti fund og stjórnaði.

 1. Fundargerð 486. fundar Fjárhags- og launanefndar.
  Fundargerðin sem er 7 tl. er samþykkt samhljóða.
 2. Fundargerð 5. fundar Skipulags- og umferðarnefndar.
  Eftirfarandi málsnúmer í fundargerð Skipulags- og umferðarnefndar nr. 6 voru borin upp til staðfestingar:
  Bæjarstjórn samþykkir 6. lið í fundargerð Skipulags- og umferðarnefnd:

  Byggingamálaafgreiðslur byggingarfulltrúa
  2013110020 Skerjabraut 1-3 samþykkt áform um byggingarleyfi.
  2013120062 Nesbali 50 samþykkt áform um byggingarleyfi vegna þakbreytingar á vesturenda.
  Til máls tóku: ÁE, BTÁ, MLÓ, ÁH
 3. Fundargerð 371. fundar Íþrótta- og tómstundaráðs.
  Fundargerðin lögð fram.
  Til máls tóku: LBL
 4. Fundargerðir 246. og 247. fundar Umhverfisnefndar.
  Fundargerðirnar lagðar fram.
  Til máls tóku: ÁE
 5. Fundargerð 109. fundar Veitustofnana.
  Fundargerðin lögð fram.
 6. Fundargerð í stjórn Reykjanesfólkvangs.
  Fundargerðin lögð fram.
 7. Fundargerð 8. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis.
  Fundargerðin lögð fram.
 8. Fundargerð 128. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.
  Fundargerðin lögð fram.
 9. Fundargerð 399. fundar stjórnar SSH.
  Fundargerðin lögð fram.
 10. Fundargerð 812. fundar stjórnar sambands ísl. sveitarfélaga.
  Fundargerðin lögð fram.
 11. Fundargerð 41. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins.
  Fundargerðin lögð fram.
 12. Fundargerð 331. fundar í stjórn SORPU bs.
  Fundargerðin lögð fram.
 13. Fundargerð 4. Eigendafundar SORPU bs.
  Fundargerðin lögð fram.

  Fundi var slitið kl. 17:14
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?