Fara í efni

Bæjarstjórn

18. júní 2014

Miðvikudaginn 18. júní 2014 kl. 12:00 kom bæjarstjórn Seltjarnarness saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir (ÁH), Guðmundur Magnússon (GM), Sigrún Edda Jónsdóttir (SEJ), Bjarni Torfi Álfþórsson (BTÁ) Árni Einarsson (ÁE) og Margrét Lind Ólafsdóttir (MLÓ) og Eva Margrét Kristinsdóttir (EMK).

Ritari bæjarstjórnar, Gunnar Lúðvíksson ritaði fundargerð í tölvu.

Ásgerður Halldórsdóttir, sá bæjarstjórnarmaður sem á að baki lengstu setu í bæjarstjórn, setti fundinn og stjórnaði honum undir fyrsta lið fundarins.

  1. Kosning forseta bæjarstjórnar samkvæmt 7. gr. bæjarmálasamþykktar
    Guðmundur Magnússon kjörinn forseti með 4 atkvæðum, en 3 sátu hjá.
    Fyrsti varaforseti bæjarstjórnar var kjörinn Bjarni Torfi Álfþórsson með 4 atkvæðum, en 3 sátu hjá.
    Annar varaforseti bæjarstjórnar var kjörinn Sigrún Edda Jónsdóttir með 4 atkvæðum, en 3 sátu hjá.
    Nýkjörinn forseti bæjarstjórnar tók við fundarstjórn.

  2. Kosningar skv. 56. gr. bæjarsmálasamþykktar.
    Eftirtaldir fulltrúar eru tilnefndir af D-lista, S-lista og N-lista:

    1. Yfirkjörstjórn:
    D - Pétur Kjartansson, formaður, Bollagörðum 26.
    D - Árni Ármann Árnason, Nesbala 24.
    N - Gróa Kristjánsdóttir, Miðbraut 3.

    Varamenn:
    D - Davíð B. Gíslason, Fornaströnd 12.
    D - Svana Helen Björnsdóttir, Kolbeinsmýri 14.
    S - Gunnlaugur Ástgeirsson, Nesvegi 121.

    2. Almannavarnarnefnd:
    D - Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri sjálfkjörinn, Bollagörðum 1.
    D - Guðmundur Magnússon, Valhúsabraut 4.

    Varamenn:
    D - Sigrún Edda Jónsdóttir, Selbraut 84.
    S – Kristinn Ólafsson, Melabraut 30.

    3. Bæjarráð:
    D - Guðmundur Magnússon, formaður, Valhúsabraut 4.
    D - Bjarni Torfi Álfþórsson, Barðaströnd 41.
    S - Margrét Lind Ólafsdóttir, Hofgarðar 21.

    Varamenn:
    D - Sigrún Edda Jónsdóttir, Selbraut 84.
    S – Guðmundur Ari Sigurjónsson, Skólabraut 7.

    Bæjarstjóri lagði til að áheyrnarfulltrúi í bæjarráði verði Árni Einarsson frá Neslista, þar sem Neslistinn hafði ekki fengið kjörinn bæjarráðsmann með málfrelsi og tillögurétt. Áheyrnarfulltrúi í bæjarráði skal fullnægja kjörgengisskilyrðum í bæjarráð, sbr. 3. mgr. 36. gr. sveitarstjórnarlaga.

    Forseti bar tillögun upp og var hún samþykkt samhljóða.

    4. Bláfjallanefnd:
    D – Guðmundur Magnússon, Valhúsabraut 4.

    Varamaður:
    D – Sigrún Edda Jónsdóttir, Selbraut 84.

    5. Fjölskyldunefnd:
    D – Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttirformaður, formaður, Barðaströnd 39.
    D – María Fjóla Pétursdóttir, Nesbala 30.
    D - Magnús Margeirsson, Nesbala 1.
    N – Halldóra Jóhannesdóttir Sanko, Eiðistorgi 5.
    S - Laufey Elísabet Gissurardóttir, Melabraut 30.

    Varamenn:
    D – Ásgerður Halldórsdóttir, Bollagörðum 1.
    D – Helgi Þóður Þórðarson, Tjarnarmýri 19.
    D – Sigrún Edda Jónsdóttir, Selbraut 84.
    N – Rán Ólafsdóttir, Unnarbraut 7.
    S – Sigurþóra Bergsdóttir, Nesveg 123.

    6. Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands:
    D – Ásgerður Halldórsdóttir, Bollagörðum 1.

    Varamaður:
    D - Jón Hákon Magnússon, Látraströnd 6.

    7. Fulltrúaráð Eirar:
    D - Jónína Þóra Einarsdóttir, Tjarnarbóli 15.
    D – Jóhanna Runólfsdóttir, Lindarbraut 15.
    S - Sigurþóra Bergsdóttir, Nesvegi 123.

    Varamenn:
    D – Ásta Sigvaldadóttir, Selbraut 34.
    D – Sigríður Sigmarsdóttir, Unnarbraut 19.
    N – Hrafnhildur Stefánsdóttir, Sævargarðar 12.

    8. Fulltrúaráð Málræktarsjóðs:
    D – Soffía Karlsdóttir, Lindarbraut 10

    Vamamaður:
    D - Jón Jónsson, Melabraut 28.

    9. Fulltrúaráð SSH:
    D – Bjarni Torfi Álfþórsson, Barðaströnd 41.
    S - Margrét Lind Ólafsdóttir, Hofgarðar 21.

    Varamaður:
    D – Sigrún Edda Jónsdóttir, Selbraut 82.
    S – Guðmundur Ari Sigurjónsson, Skólabraut 7.

    10. Fulltrúaráð Sorpu:
    D – Guðmundur Magnússon, Valhúsabraut 4.

    Varamaður:
    D – Sigrún Edda Jónsdóttir, Selbraut 82.

    11. Gjafasjóður Sigurgeirs Einarssonar:
    D - Ásgerður Halldórsdóttir, formaður, Bollagörðum 1.
    D - Jón Jónsson, Melabraut 28.

    12. Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis:
    D – Hannes Tryggvi Hafsteinsson, Grænamýri 16.
    S – Magnús Dalberg, Nesbala 106.

    Varamenn:
    D – Bjarni Torfi Álfþórsson, Barðaströnd 41.
    S – Kalla Björg Karlsdóttir, Selbraut 6.

    13. Jafnréttisnefnd:
    D – Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttir, formaður. Barðaströnd 39.
    D – Karl Pétur Jónsson, Barðaströnd 5.
    S – Eva Margrét Kristinsdóttir, Melabraut 30.

    Varamenn:
    D – Þórdís Sigurðardóttir, Bollagarðar 121.
    D – Ásta Sigvaldadóttir, Selbraut 34.
    S – Tómas Gauti Jóhannsson, Hofgarðar 21.

    14. Landsþing Sambands ísl. sveitarfélaga:
    D - Ásgerður Halldórsdóttir, Bollagörðum 1.
    D - Guðmundur Magnússon, Valhúsabraut 4.
    S - Margrét Lind Ólafsdóttir, Hofgarðar 21.

    Varamenn:
    D - Sigrún Edda Jónsdóttir, Selbraut 84.
    D – Bjarni Torfi Álfþórsson, Barðaströnd 41.
    S – Guðmundur Ari Sigurjónsson, Skólabraut 7.

    15. Menningarnefnd:
    D - Katrín Pálsdóttir, formaður, Víkurströnd 5.
    D – Sjöfn Þórðardóttir, Lindarbraut 8.
    D – Ásta Sigvaldadóttir, Selbraut 34.
    N – Ingunn Hafdís Þorláksdóttir, Melabraut 11.
    S – Sigurþóra Bergsdóttir, Nesvegur 123.

    Varamenn:
    D - Þórdís Sigurðardóttir, Bollagörðum 121.
    D - Lýður Þór Þorgeirsson, Barðaströnd 19.
    D - Bjarni Dagur Jónsson, Lambastaðabraut 4 .
    N - Guðbjörg Eva Pálsdóttir, Lindarbraut 8.
    S – Hrafnhildur Stefánsdóttir, Sævargarðar 12.

    16. Reykjanesfólkvangur:
    D – Margrét Pálsdóttir, Steinavör 4.
    S – Stefán Bergmann, Hamarsgata 4.

    Varamaður:
    D – Elín Helga Guðmundsdóttir, Bollagörðum 26.

    17. Skipulags- og umferðarnefnd:
    D - Bjarni Torfi Álfþórsson, formaður, Barðaströnd 41.
    D - Anna Margrét Hauksdóttir, Látraströnd 17.
    D – Ásgeir Guðmundur Bjarnason, Unnarbraut 17.
    N - Ragnhildur Ingólfsdóttir, Tjarnarstíg 20
    S – Stefán Bergmann, Hamarsgötu 2.

    Varamenn:
    D – Axel Þórir Friðriksson, Nesbala 108.
    D – Friðrik Friðriksson, Bollagörðum 7.
    D – Sigríður Sigmarsdóttir, Unnarbraut 19.
    N – Brynjúlfur Halldórsson, Tjarnarmýri 37.
    S – Guðmundur Ari Sigurjónsson, Skólabraut 7.

    18. Skólanefnd:
    D - Sigrún Edda Jónsdóttir, formaður, Selbraut 84.
    D – Magnús Örn Guðmundsson, Melabraut 27.
    D – Karl Pétur Jónsson, Barðaströnd 5.
    N – Hildigunnur Gunnarsdóttir, Melabraut 40
    S – Guðmundur Ari Sigurjónsson, Skólabraut 7.

    Varamenn:
    D – Sjöfn Þórðardóttir, Lindarbraut 8.
    D - Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Sefgörðum 4.
    D - Erlendur Magnússon, Miðbraut 31.
    N – Oddur Jónas Jónasson, Melabraut 2.
    S – Sigurþóra Bergsdóttir, Nesvegur 123.

    19. Stjórn Sorpu:
    D - Bjarni Torfi Álfþórsson, Barðaströnd 41.

    Varamaður:
    D - Guðmundur Magnússon, Valhúsabraut 4.

    20. Stjórn Strætó:
    D - Sigrún Edda Jónsdóttir, Selbraut 84.

    Varamaður:
    D – Bjarni Torfi Álfþórsson, Barðaströnd 41

    21. Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins:
    D - Ásgerður Halldórsdóttir, Bollagörðum 1.

    Varamaður:
    D - Sigrún Edda Jónsdóttir, Selbraut 84.

    22. Svæðisskipulagsráð SSH.
    D – Bjarni Torfi Álfþórsson, Barðaströnd 41.
    S - Stefán Bergmann, Hamarsgötu 2.

    Varamaður:
    D - Anna Margrét Hauksdóttir, Látraströnd 17.

    23. Umhverfisnefnd:
    D - Margrét Pálsdóttir, formaður Steinavör 6.
    D – Guðmundur Jón Helgason, Nesbali 102.
    D - Elín Helga Guðmundsdóttir, Bollagörðum 26.
    N - Brynjúlfur Halldórsson, Tjarnarmýri 37.
    S – Margrét Lind Ólafsdóttir, Hofgörðum 21.

    Varamenn:
    D - Jónas Friðgeirsson, Barðaströnd 31.
    D - Guðmundur Ásgeirsson, Barðaströnd 33
    D - Hannes Tryggvi Hafsteinsson, Grænamýri 16..
    N – Ragnhildur Ingólfsdóttir, Tjarnarstígur 20.
    S – Stefán Bergmann, Hamarsgata 2.

    24.Stjórn Veitustofnana:
    D - Ásgerður Halldórsdóttir, formaður, Bollagörðum 1.
    D – Guðmundur J. Helgason, Nesbala 102.
    D – Lýður Þór Þorgeirsson, Barðaströnd 19.
    N - Axel Kristinsson, Unnarbraut 7.
    S - Magnús Rúnar Dalberg, Nesbala 106.

    Varamenn:
    D – Friðrik Friðriksson, Bollagörðum 7.
    D – Sjöfn Þórðardóttir, Lindarbraut 8.
    D - Guðni Sigurðsson, Bollagörðum 35.
    N - Jens Andrésson, Grænamýri 28.
    S – Margrét Lind Ólafsdóttir, Hofgörðum 20.

    25. Íþrótta- og tómstundaráð:
    D – Magnús Örn Guðmundsson, formaður. Melabraut 27.
    D – Sigríður Sigmarsdóttir, Unnarbraut 19.
    D – Magnús Ingi Guðmundsson, Valhúsabraut 4.
    N – Rán Ólafsdóttir, Unnarbraut 7.
    S – Eva Margrét Kristinsdóttir, Melabraut 30.

    Varamenn:
    D – Guðrún Kaldal, Melabraut 21.
    D – Ásta Sigvaldadóttir, Selbraut 34.
    D – Ásgeir G. Bjarnason, Unnarbraut 17.
    N – Hildigunnur Gunnarsdóttir, Melabraut 40.
    S – Kalla Björg Karlsdóttir, Selbraut 6.

    26.Forðagæslumaður:
    D - Ásgerður Halldórsdóttir, Bollagörðum 1

    27. Starfsmatsnefnd:
    D - Ásgerður Halldórsdóttir, Bollagörðum 1.

    Varamaður:
    D - Guðmundur Magnússon, Valhúsabraut 4.

    Samfylkingin lagði fram tillögu að Eva Margrét Kristinsdóttir yrði kosin formaður íþrótta- og tómstundaráðs. Tillagan var feld með 5 atkvæðum gegn 2
    Síðan voru aðrar tilnefningarnar bornar upp og samþykktar samhljóða.
    Til upplýsingar vegna kjörs í nefndir Seltjarnarnesbæjar á fundi bæjarstjórnar 18. júní næstkomandi:

    Neslisti og Sjálfstæðisflokkur hafa náð samkomulagi um að leggja fram sameiginlega tillögu um skipan allra fimm manna nefnda bæjarins. Tillagan gerir ráð fyrir þremur fulltrúum Sjálfstæðisflokks og einum fulltrúa Neslista í hverja nefnd. Umræddar nefndir eru: Skipulags- og umferðarnefnd, skólanefnd, íþrótta- og tómstundaráð, fjölskyldunefnd, umhverfisnefnd, menningarnefnd og stjórn veitustofnana. Samkomulagið er án skuldbindinga og kvaða af beggja hálfu.

    Árni Einarsson (sign) Ásgerður Halldórsdóttir (sign)

    Meirihlutinn vill leggja áherslu á lýðræðisleg vinnubrögð, gagnsæi og samráði við íbúa og telur því mikilvægt að Neslistinn eigi aðalfulltrúa í ofangreindum nefndum : Skipulags- og umferðarnefnd, skólanefnd, íþrótta- og tómstundaráð, fjölskyldunefnd, umhverfisnefnd, menningarnefnd og stjórn veitustofnana og fagnar því að Sjálfstæðisflokkurinn og Neslistinn kjósi saman í nefndir bæjarins.

    Ásgerður halldórsdóttir (sign), Guðmundur Magnússon (sign) Bjarni Torfi Álfþórsson (sign), Sigrún Edda Jónsdóttir (sign)
  3. Kosning bæjarstjóra skv. 57. gr. bæjarmálasamþykktar.

    Bæjarstjórn ræður bæjarstjóra. Gera skal skriflegan ráðningarsamning við bæjarstjórann þar sem meðal annars skal kveðið á um ráðningartíma hans, kaup og kjör. Ráðningarsamningur skal staðfestur af bæjarstjórn.
    Forseti bæjarstjórnar lagði fram eftirfarandi tillögu:
    „Bæjarstjórn Seltjarnarness samþykkir að ráða Ásgerði Halldórsdóttur til að gegna starfi bæjarstjóra Seltjarnarness, frá og með 16. júní 2014 til og með 15. júní 2018“.
    Til máls tók: GM, ÁH

    Tillagan var samþykkt með 4 atkvæðum, en 3 sátu hjá.
    Lagður var fram ráðningarsamningur bæjarstjóra.

  4. Fundargerð 263. fundar Skólanefndar.
    Fundargerðin lögð fram.
    Til máls tók: SEJ

  5. Fundargerð 337. fundar stjórnar SORPU bs.
    Fundargerðin lögð fram.
  6. Fundargerð 338. fundar stjórnar SORPU bs.
    Fundargerðin lögð fram.
  7. a)Aðalskipulag er skipulagsáætlun fyrir eitt sveitarfélag og ber sveitarstjórn ábyrgð á gerð þess.
    Hlutverk aðalskipulags er að setja fram stefnu um landnotkun, byggðaþróun, byggðamynstur, samgöngu- og þjónustukerfi og umhverfismál.
    Í upphafi hvers kjörtímabils skal sveitarstjórn meta hvort ástæða er til endurskoðunar.
    Bæjarstjórn telur að gera þurfi breytingar á staðfestu aðalskipulagi og felur ráðgjafafyrirtækinu Alta ehf. að taka saman lýsingu á skipulagsverkefninu í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010 og ákvæði um samráð í lögum um umhverfismat áætlana nr. 105/2006.
    Samþykkt samhljóða

    b) 
    Bæjarstjóri lagði til að orlof bæjarfulltrúa verði í júlí. Samþykkt samhljóða var að bæjarstjórnarfundi í júlí verði frestað.

    c) Samfylkingin leggur fram eftirfarandi tillögu:
    Lengri opnunartími í sundlaug Seltjarnarness
    Samfylkingin á Seltjarnarnesi leggur til að afturkalla styttingu á opnunartíma sundlaugar Seltjarnarness og samræma opnunartíma sundlaugarinnar við opnunartíma líkamsræktarstöðvarinnar World Class. Eftir breytingu mundi opnunartíminn þá vera mánudaga til föstudaga 06:30-22:00 en laugardaga og sunnudaga á milli 08:00-20:00 á sumrin og 08:00-19:00 á veturna.
    Rökstuðningur
    Þó nokkur óánægja hefur verið meðal Seltirninga með styttingu á opnunartíma sundlaugarinnar, sérstaklega í ljósi þess hve margir nýta sér World Class líkamsræktarstöðina á kvöldin og vilja komast í heitu potta að loknum æfingum. Stytting á opnunartíma sundlaugarinnar var rökstudd á krepputímum sem sparnaðaraðgerð en nú hefur bæjarsjóður Seltjarnarness rétt úr kútnum og skilar tugum milljóna í rekstararafgang ár eftir ár. Helsti kostnaðurinn við rekstur sundlaugarinnar er húsnæði, laugin sjálf og tækin og eru því þessar 30-60 mínútur sem sparaðar eru í starfsmannahaldi lítill hluti af rekstri laugarinnar.
    Sumarið er tíminn, látum ekki bæjarbúa bíða, fögnum sólinni og skellum okkur í sund
    Margrét Lind Ólafsdóttir bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar
    Eva Margrét Kristinsdóttir bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar
    Samþykkt að vísa tillögunni til Bæjarráðs.

    Forseti óskaði bæjarfulltrúum til hamingju með kjörið í bæjarstjórn Seltjarnarness og væntir góðs samstarfs á komandi kjörtímabili, Seltirningum öllum til heilla.

    Fundi var slitið kl. 12:30
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?