Fara í efni

Bæjarstjórn

11. mars 2015

Miðvikudaginn 11. mars 2015 kl. 17:00 kom bæjarstjórn Seltjarnarness saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir (ÁH), Bjarni Torfi Álfþórsson (BTÁ), Sigrún Edda Jónsdóttir (SEJ), Magnús Örn Guðmundsson (MÖG), Guðmundur Ari Sigurjónsson (GAS), Margrét Lind Ólafsdóttir (MLÓ) og Árni Einarsson (ÁE).

Ritari bæjarstjórnar, Gunnar Lúðvíksson ritaði fundargerð í tölvu.

Forseti bæjarstjórnar, Bjarni Torfi Álfþórsson setti fund og stjórnaði.

 1. Fundargerð 10. fundar Bæjarráðs.
  Fundargerðin lögð fram.

 2. Fundargerð 390. fundar Fjölskyldunefndar.
  Fundargerðin lögð fram.

 3. Fundargerð 213. fundar stjórnar Strætó bs.
  Fundargerðin lögð fram.

 4. Fundargerð 347. fundar stjórnar SORPU bs.
  Fundargerðin lögð fram.

 5. Fundargerð 32. fundar Almannavarnanefndar.
  Fundargerðin lögð fram.
  Til máls tóku: ÁE, ÁH
 6. Fundargerð Reykjanesfólkvangs.

  Fundargerðin lögð fram.

 7. Fundargerð 144. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs.

  Fundargerðin lögð fram.

 8. Fundargerðir 825. og 826. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

  Fundargerðirnar lagðar fram.

 9. Tillögur og erindi:
  a) Minnispunktar frá fundum sérstakrar stjórnar yfir ferðaþjónustu fatlaðs fólks .
  Fundargerðirnar lagðar fram.

  b) Skýrsla sérstakrar stjórnar ferðaþjónustu fatlaðs fólks.
  Skýrslan lögð fram.
  Til máls tóku: SEJ, MLÓ, ÁE, ÁH

  Fundi var slitið kl. 17:17

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?