Fara í efni

Bæjarstjórn

26. ágúst 2015

Miðvikudaginn 26. ágúst 2015 kl. 17:00 kom bæjarstjórn Seltjarnarness saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir (ÁH), Bjarni Torfi Álfþórsson (BTÁ), Magnús Örn Guðmundsson (MÖG), Karl Pétur Jónsson (KPJ), Guðmundur Ari Sigurjónsson (GAS), Margrét Lind Ólafsdóttir (MLÓ) og Árni Einarsson (ÁE).

Ritari bæjarstjórnar Gunnar Lúðvíksson, ritaði fundargerð í tölvu.

Forseti bæjarstjórnar, Bjarni Torfi Álfþórsson setti fund og stjórnaði.

 1. Fundargerð 382. fundar Íþrótta- og tómstundanefndar.

  Fundargerðin lögð fram.

 2. Fundargerðir 256., 257. og 258. fundar Umhverfisnefndar.

  Fundargerðirnar lagðar fram.

  BTÁ leggur til að vísa lið 1 í fundargerð 258, málsnúmer 2014060035 til Skipulags- og umferðarnefndar. Samþykkt samhljóða.

  Til máls tóku: GAS, ÁE, BTÁ, MLÓ

 3. Fundargerð 124. fundar Menningarnefndar.

  Fundargerðin lögð fram.

  Til máls tóku: ÁE, GAS, ÁH

 4. Fundargerð 829. fundar stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga.

  Fundargerðin lögð fram.

 5. Fundargerð 417. fundar stjórnar SSH.

  Fundargerðin lögð fram.

 6. 222. og 223. fundur stjórnar Strætó bs.

  Fundargerðirnar lagðar fram.

 7. 352. fundur stjórnar SORPU.

  Fundargerðin lögð fram.

 8. Tillögur og erindi:

  1. Nýr aðalfulltrúi Neslista í Menningarnefnd í stað Ingunnar Hafdísar Þorláksdóttur er Oddur Jónas Jónasson (kt. 080877-4399) Melabraut 2, Seltjarnarnesi.
   Samþykkt samhljóða.

  2. Nýr aðalfulltrúi Sjálfstæðisflokks í Fjölskyldunefnd í stað Maríu Fjólu Pétursdóttur er Árni Ármann Árnason (kt. 300469-4859) Nesbala 24, Seltjarnarnesi.
   Samþykkt samhljóða.

  3. Umsagnarbeiðni vegna tímabundins áfengisveitingaleyfis v/bæjarhátíðar í íþróttahúsi Seltjarnarness 29.ágúst 2015.
   Samþykkt samhljóða.

Fundi var slitið kl. 17:23

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?