Fara í efni

Bæjarstjórn

10. febrúar 2016

Miðvikudaginn 10. febrúar 2016 kl. 17:00 kom bæjarstjórn Seltjarnarness saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir (ÁH), Bjarni Torfi Álfþórsson (BTÁ), Sigrún Edda Jónsdóttir (SEJ), Magnús Örn Guðmundsson (MÖG), Guðmundur Ari Sigurjónsson (GAS), Margrét Lind Ólafsdóttir (MLÓ) og Árni Einarsson (ÁE).

Ritari bæjarstjórnar Gunnar Lúðvíksson, ritaði fundargerð í tölvu.

Forseti bæjarstjórnar, Bjarni Torfi Álfþórsson setti fund og stjórnaði.

 1. Fundargerð 22. fundar Bæjarráðs.

  Fundargerðin sem er 9 tl. er samþykkt samhljóða.

 2. Fundargerð 272. fundar Skólanefndar.

  Fundargerðin lögð fram.

 3. Fundargerð 398. fundar Fjölskyldunefndar.

  Fundargerðin lögð fram.

  Til máls tóku: GAS, MLÓ, ÁH

 4. Fundargerð 128. fundar Menningarnefndar.

  Fundargerðin lögð fram.

 5. Fundargerð samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins.

  Fundargerðin lögð fram.

 6. Fundargerð 22. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis.

  Fundargerðin lögð fram.

 7. Fundargerðir 64. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins.
  Fundargerðin lögð fram.

 8. Fundargerð 235. fundar stjórnar Strætó bs.

  Fundargerðin lögð fram.

 9. Fundargerð 358. fundar stjórnar SORPU bs.

  Fundargerðin lögð fram.

 10. Fundargerð 152. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs.

  Fundargerðin lögð fram.

  Tillögur og erindi:

 11. a) Samþykkt um hænsnahald í Seltjarnarnesbæ – fyrri umræða –

  Bæjarstjórn samþykkir samhljóða samþykktir um hænsnahald á Seltjarnarnesi.

  Til máls tóku: MÖG

  b)  Samþykkt fyrir Öldungaráð Seltjarnarnesbæjar.

  Bæjarstjórn samþykkir samhljóða samþykktir fyrir Öldungaráð Seltjarnarnesbæjar.

  Tilnefndir sem fulltrúar bæjarstjórnar eru:
  Ólafur Egilsson, Valhúsabraut 35, Formaður
  Stefán Bergmann, Hamarsbraut 2
  Varamaður:
  Guðrún Valgerður Haraldsdóttir, Bollagörðum 57
  Árni Einarsson, Eiðistorg 3

  Aðalmenn FEB:
  Magnús Oddsson Hofgörðum 9
  Þóra Einarsdóttir Hrólfskálamel 12
  Birgir Vigfússon Hofgörðum 19

  Varamenn FEB:
  Sigríður Ólafsdóttir Vikurströnd 5A
  Stefán Bergmann Hamarsgötu 2
  Hildur Guðmundsdóttir Hrólfskálamel 2

  c).  Nýr varafulltrúi Neslista í Skipulags- og umferðarnefnd í stað Brynjúlfs Halldórssonar er Oddur Jónas Jónasson (kt. 080877-4399) Melabraut 2, Seltjarnarnesi.

  Fundi var slitið kl.: 17:14

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?