Fara í efni

Fjárhags- og launanefnd

362. fundur 08. desember 2005

362. fundur Fjárhags- og launanefndar Seltjarnarness var haldinn þriðjudaginn 8. desember 2005 kl. 08:30 í fundarsal bæjarstjórnar, Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir, Bjarni Torfi Álfþórsson, Guðrún Helga Brynleifsdóttir,  Jónmundur Guðmarsson og Lúðvík Hjalti Jónsson,  sem ritaði fundargerð. 

             Þetta gerðist:

 

  1. Lagður var fram leigusamningur Þyrpingar hf. og Seltjarnarnesbæjar á fasteignunum Bygggörðum 1 og 3, dags. 21. nóvember 2005.

Samningurinn var samþykktur samhljóða.

 

  1. Lagt var fram bréf félagsmálaráðuneytisins, dags. 7. nóvember 2005 varðandi endurskoðun á reglum um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga.

 

  1. Lagt var fram bréf Neytendasamtakanna, dags. 23. nóvember 2005 með ósk um styrk.

Afgreiðslu frestað.

 

  1. Lagt var fram bréf Nýsköpunarsjóðs námsmanna, dags. 20. nóvember 2005 með ósk um styrk.

Afgreiðslu frestað.

 

  1. Lagt var fram bréf Snorraverkefnisins, dags. 21. nóvember með ósk um styrk.

Samþykkt 50.000 kr. styrkur.

 

  1. Lagt var fram bréf Latabæjar ehf., dags.17. nóvember 2005 með ósk um styrk.

Samþykkt 100.000 kr. styrkur.

 

 Fundargerð upplesin og samþykkt.

Fundi slitið kl. 8:45

 

Ásgerður Halldórsdóttir (sign.)                                       Bjarni Torfi Álfþórsson (sign)

Guðrún H. Brynleifsdóttir (sign)                         Jónmundur Guðmarsson (sign)

 Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?