Fara í efni

Fjárhags- og launanefnd

383. fundur 17. ágúst 2007

383. fundur Fjárhags- og launanefndar  Seltjarnarness  var  haldinn  föstudaginn   17. ágúst 2007 kl. 08:30 í fundarsal bæjarstjórnar, Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir, Stefán Pétursson, Guðrún Helga Brynleifsdóttir  og Lúðvík Hjalti Jónsson,  sem ritaði fundargerð.

            Þetta gerðist:

 

  1. Óskar Sandholt mætti á fundinn og gerði grein fyrir starfsmannamálum á fræðslusviði, en enn vantar fólk til starfa í leik- og grunnskóla bæjarins.  Rætt var um heimild í kjarasamningi Félags leikskólakennara og Launanefndar sveitarfélaga til greiðslu TV-eininga vegna markaðs- og samkeppnisaðstæðna.

    Samþykkt samhljóða að veita heimildina í  kjarasamningi aðila.


Fundargerð upplesin og samþykkt.

Fundi slitið kl. 09:05

 

Ásgerður Halldórsdóttir (sign)              Guðrún Helga Brynleifsdóttir (sign)

Stefán Pétursson (sign)           

 



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?