Fara í efni

Fjárhags- og launanefnd

322. fundur 13. nóvember 2002

Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir, Inga Hersteinsdóttir, Guðrún Helga Brynleifsdóttir og Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjóri.

1.   Greinargerð Grant Thornton endurskoðanda,  um fjárhagsstöðu Seltjarnarness.  Guðmundur Snorrason endurskoðandi frá Grant Thornton kynnti greinargerðina sem lögð var fram á fundinum.  Samþykkt að taka skýrsluna til efnislegrar umræðu á næsta fundi nefndarinnar.

2.     Fjárhagsáætlun 2003.  Bæjarstjóri greindi frá vinnu við gerð fjárhagsáætlunar næsta árs.

3.     Erindi Kvennaráðs Gróttu, dagsett 29/10/02.   Samþykkt að vísa umsókn um beinan styrk til ÆSÍS.

4.     Erindi starfsmanna Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra, dagsett 22/10/02.  Hafnað.

5.     Bréf S.H.S. dagsett 28/10/02.  Lagt fram.

6.     Erindi Starfsmannafélags Seltjarnarness dagsett 16/10/02.  Lagt fram, frestað til næsta árs.

7.     Erindi Norræna félagsins, dagsett 01/11/02.  Vísað til Menningarnefndar.

8.     Erindi Nýsköpunarsjóðs námsmanna, dagsett 30/10/02.  Hafnað.

9.     Erindi Ego, dagsett 20/08/02.  Vísað til Félagsmálaráðs.

10. Bæjarstjóri lagði fram minnisblað Íslandsbanka um stofnun fasteignafélags.  Samþykkt að kanna málið nánar.

11. Lagt fram bréf Starfsmannafélags Seltjarnarness vegna starfsmanna í íþróttamiðstöð.  Bæjarstjóri upplýsti að niðurstaða lægi að líkindum fyrir á næsta fundi Fjárhags- og launanefndar.

 

 

Fundi var slitið kl.08:45                  Jónmundur Guðmarsson (sign)

                                                          Ásgerður Halldórsdóttir (sign)

                                                          Guðrún H. Brynleifsdóttir (sign)

                                                          Inga Hersteinsdóttir (sign)Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?