Fara í efni

Fjárhags- og launanefnd

311. fundur 23. apríl 2002

Mættir voru: Inga Hersteinsdóttir, Erna Nielsen og Högni Óskarsson auk bæjarstjóra er ritaði fundargerð.

1.   Leiðrétt fundargerð síðasta fundar en þar hafði láðst að geta afgreiðslu 2. liðar sem tölusettur var 1. og 2.
Afgreiðsla 1. liðar.  Samþykkt með 3 atkvæðum með bókun H.Ó.
2. liður.  Samþykkt með 2 atkvæðum gegn 1 atkvæði með bókun H.Ó. 

2.   Foreldrafélag Öskjuhlíðarskóla.  Samþykkt að taka þátt í kostnaði við sumardvöl nemenda frá Seltjarnarnesi kr. 56.000.-  Afgr. í endurskoðaðri fjárhagsáætlun. 

3.   Erindi Blindrafélags Ísl.  Samþykkt að styrkja félagið um kr. 50.000.- af styrkjalið.

4.   Erindi skólaskrifstofu 11. mars vegna fjármála Mýrarhúsaskóla.  Samþykkt að breyta þessum tölum í endurskoðaðri fjárhagsáætlun.

5.   Erindi skólaskrifstofu dags. 18/4 vegna lengingar kennslutíma Tónlistarskóla.  Frestað.

6.   Lagt fram erindi vegna aukinna framlaga til Bláfjallasvæða kr. 464.000.-
Samþykkt enda leggi aðrir rekstraraðilar fram tilsvarandi framlög.

7.   Landsbókasafn Ísl. háskólasafn.
Rekstrarkostnaður vegna rafrænnar gagnasöfnunar 2002 kr. 63.916.-
Samþykkt.  Vísað til endursk. fjárhagsáætlunar.

Fundi var slitið kl. 17.30

Inga Hersteinsdóttir (sign)                   Högni Óskarsson (sign)

Erna Nielsen (sign)                    Sigurgeir Sigurðsson (sign)



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?