Fara í efni

Fjárhags- og launanefnd

300. fundur 28. ágúst 2001

Mættir voru: Inga Hersteinsdóttir, Erna Nielsen og Högni Óskarsson.

Einnig mættu á fundinn bæjarstjóri og bæjarritari sem ritaði fundargerðina.

 

1.         Lögð var fram endurskoðuð fjárhagsáætlun fyrir árið 2001.        
Tekjur hækka um kr. 35.600.000 og gjöld um kr. 80.685.000.
 

Endurskoðaðri áætluninni var vísað til bæjarstjórnar.

 

2.         Lagður var fram áætlunarrammi fyrir árið 2002 vegna fjárhagsáætlunar.

Samþykkt var að senda stofnunum bæjarins rammann til viðmiðunar.

 

3.         Lagt var fram bréf Ráðgjafastofu heimilanna dagsett 14. ágúst varðandi útsvarsmál.

Bæjarstjóra var falið að kanna málið.

 

Fundi slitið kl. 17.56.                              Álfþór B. Jóhannsson (sign)

 

Inga Hersteinsdóttir (sign)                 Högni Óskarsson (sign)

Erna Nielsen (sign)                     Sigurgeir Sigurðsson (sign)Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?