Fara í efni

Fjárhags- og launanefnd

291. fundur 31. október 2000

Mættir voru Inga Hersteinsdóttir, Erna Nielsen og Högni Óskarsson, auk bæjarritara og bæjarstjóra.

1.                   Rætt var um fyrstu drög að fjárhagsáætlun ársins 2001.  

2.                   Fjárhagsnefnd leggur til að fyrri bæjarstjórnarfundur í nóvember sem vera á 8. nóvember frestist til 15. nóvember.

3.                   Lagt var fram bréf forstöðumanns Fræðslu- og menningarsviðs dags. 30. október 2000 um beiðni ófaglærðra starfsmanna á           leikskólum um fasta yfirvinnutíma.

Bréfinu var vísað samhljóða til starfsmatsnefndar.

 

Fundi slitið kl.18.00.                        Álfþór B. Jóhannsson. (sign)

 

Inga Hersteinsdóttir (sign)    Högni Óskarsson (sign)

Erna Nielsen (sign)                Sigurgeir Sigurðsson (sign)Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?