Fara í efni

Fjárhags- og launanefnd

289. fundur 05. september 2000

Mættir voru Erna Nielsen, Inga Hersteinsdóttir og Högni Óskarsson auk bæjarstjóra er ritaði fundargerð.


1.           
Gerð grein fyrir breytingum á fjárhagsáætlun 2000.

Tekjur hækka um 10 m.kr.  Gjöld hækka vegna Valhúsaskóla breytinga um liðlega 31 m.kr.  Stofnframlags vegna Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins 20 m.kr.  Breytingar á skólaskrifstofu 7 m.kr.  Samþykkt að leggja endurskoðaða áætlun fyrir bæjarstjórn.

Auknum framkvæmdum mætt með lántöku.

 
2.            Brautargengi.

Samþykkt að taka þátt í kostnaði við verkefni sem miðar að því að styrkja konur í fyrirtækjarekstri.


3.           
Launamál rædd, m.a. væntanlegir kjarasamningar.

 

Fundi slitið kl.16.50.

Erna Nielsen (sign)    Inga Hersteinsdóttir (sign)

Högni Óskarsson (sign)  Sigurgeir Sigurðsson (sign)



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?