Fara í efni

Fjárhags- og launanefnd

284. fundur 26. maí 2000

Mættir voru Erna Nielsen, Inga Hersteinsdóttir og Högni Óskarsson auk bæjarstjóra er ritaði fundargerð.

 

Tekið fyrir að ræða við umsækjendur um starf sviðstjóra Fræðslu- og menningarsviðs.

 

Fyrstur mætti Lúðvík Hjalti Jónsson til viðtals.

 

Næstur Þorsteinn Hjaltason.

 

Næstur mætti Benedikt Sigurðsson.

 

 

 

Fundi slitið kl.15.15.

 

Erna Nielsen (sign)    Inga Hersteinsdóttir (sign)

Högni Óskarsson (sign)  Sigurgeir Sigurðsson (sign)



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?