Fara í efni

Fjárhags- og launanefnd

283. fundur 23. maí 2000

Mættir voru Erna Nielsen, Inga Hersteinsdóttir og Högni Óskarsson auk bæjarstjóra er ritaði fundargerð.

 

1.            Lagðar fram umsóknir um starf sviðsstjóra Fræðslu- og menningarsviðs:

1.            Benedikt Sigurðsson, Löngumýri 4, Akureyri.

2.            Bjarni Torfi Álfþórsson, Danmörku.

3.            Óskar nafnleyndar.

4.            Guðrún Ingibjörg Stefánsdóttir, Hólmgarði 8, Reykjavík.

5.            Óskar nafnleyndar.

6.            Lúðvík Hjalti Jónsson, Lindarflöt 50, Garðabæ.

7.            Margrét Harðardóttir, Eiðismýri 14a, Seltjarnarnesi.

8.            Þorsteinn Hjaltason, Kambahrauni 13, Hveragerði.

9.            Þórarinn Gunnarsson, Sjafnargötu 9, Reykjavík.

 

Nefndarmenn fóru yfir umsóknir og viðtöl ákveðin við fimm aðila.

 

2.            Fjárhagsáætlun um breytingar í Valhúsaskóla gerð af arkitekt og skólastjóra að upphæð liðlega 26 mkr.

 

3.            Erindi starfsmannafélags Seltjarnarness um nýtt starfsheiti Atferlisþjálfara.  Málið verður athugað milli funda.

 

4.            Fjarnám fyrir starfsfólk leikskóla sem hyggst fara í réttindanám.  Samþykkt að styðja málið.

 

5.            Rammaáæætlun 2001.  Samþykkt að senda hana út til stofnana til vinnslu fjárhagsáætlunar 2001.

 

 

 

 

Fundi slitið kl.17.20.  

Erna Nielsen (sign)    Inga Hersteinsdóttir (sign)

Högni Óskarsson (sign)  Sigurgeir Sigurðsson (sign)



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?