Fara í efni

Fjárhags- og launanefnd

275. fundur 03. nóvember 1999

Mættir voru Erna Nielsen, Högni Óskarsson og Inga Hersteinsdóttir.

Einnig mættu á fundinn bæjarstjóri og bæjarritari sem ritaði fundargerðina.

 

 

1.    Lögð voru fram fyrstu drög að þeim hlutum fjárhagsáætlunar sem hefur verið skilað til skrifstofu.

 

2.           Lagt var fram bréf Sjálfsbjargar dagsett 27. október 1999 varðandi fjárhagsstyrk.

Bréfinu var vísað til afgreiðslu síðar.

 

3.           Samþykkt var að fella niður 50% fasteignagjalda d.b. 010126-2669.

 

4              Lagt var fram bréf Húsfélagsins Eiðistorgi 13-15 um samvinnu við að leggja flísar á efri svalir á torginu.

 

 

Fundi var slitið kl.16:55   Álfþór B. Jóhannsson.

 

 

 

Erna Nielsen (sign)    Inga Hersteinsdóttir (sign)

Högni Óskarsson  (sign)  Sigurgeir Sigurðsson (sign) Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?