Mættir voru: Inga Hersteinsdóttir, Erna Nielsen og Högni Óskarsson.
Einnig mættu á fundinn bæjarstjóri og bæjarritari sem ritaði fundargerðina.
1. Farið var yfir tillögur að endurskoðaðri fjárhagsáætlun fyrir árið 1999.
Samþykkt var að leggja endurskoðaða fjárhagsáætlun fyrir bæjarstjórn til afgreiðslu.
2. Ræddur var rammi v. fjárhagsáætlunar ársins 2000 sem gerir ráð fyrir nokkrum breytingum, aðallega á fræðslumálum
Fundi slitið kl.18:25 Álfþór B. Jóhannsson (sign)
Erna Nilsen (sign) Inga Hersteinsdóttir (sign)
Högni Óskarsson (sign) Sigurgeir Sigurðsson (sign)