Fara í efni

Fjárhags- og launanefnd

270. fundur 27. júlí 1999

Mætt: Inga Hersteinsdóttir, Erna Nielsen og Högni Óskarsson auk bæjarstjóra er  ritaði fundargerð. 

 

 

1.        Skýrt frá niðurstöðum starfsmats sem snertir 39 starfsmenn.

 

2.     Árni Sigurjónsson, talsmaður hópa starfsmanna mætti til fundar vegna       

        kjaramála.

 

3.     Bæjarstjóri gerði grein fyrir aðalbreytingum sem gera þarf á fjárhags-

        áætlun 1999. Fundi slitið kl. 18:30.

 

       

 

 

Fundi  slitið kl.18:30.  Sigurgeir Sigurðsson (sign)

 

Inga Hersteinsdóttir (sign)  Högni Óskarsson  (sign)

Erna Nilsen  (sign)Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?