Fara í efni

Fjárhags- og launanefnd

269. fundur 13. júlí 1999

Mætt: Inga Hersteinsdóttir, Erna Nielsen og Högni Óskarsson auk bæjarstjóra er  ritaði fundargerð. 

 

1.        Til fundar mættu fulltrúar starfshópa til viðræðu um launamál.  Aðilar hittast fljótlega aftur. 

  

2.   Lagt fram erindi foreldrafélags Mýrarhúsaskóla vegna hljóðkerfis í sal Mýrarhúsaskóla framsent af skólanefnd.  Samþykkt að heimila allt að kr. 200.000,- til kaupa.  Vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 1999.

      

3.   Erindi frá skólariturum um vinnufatnað.  Samþykkt á sömu kjörum og starfsmenn bæjarskrifstofu.   Bæjarstjóra falið að  afgreiða málið í samræmi við umræðu á fundinum.

 

4.        Danskennsla í Mýrarhúsaskóla.  Samþykkt að ráða danskennara á            

     samningi Danskennarafélagi Íslands.

 

5.        Elín Guðjónsdóttir, leikskólakennari sækir um kennsluafslátt vegna framhaldsnáms á tölvu í leikskólunum.  Samþykkt.

 

6.        Tilboð Línuhönnunnar v/gagnagrunns viðhaldsáætlunnar fyrir byggingar bæjarsjóðs.  Samþykkt að ganga til samninga við Línuhönnun v/Valhúsaskóla.

 

7.        Erindi Margrétar Harðardóttur.  Bæjarstjóra falið að ganga frá málinu.

 

8.        Dómsmál v/ábyrgðar á skuldabréfi v/húsnæðisnefndar.

Samþykkt að ganga til samninga um málalok 3. m.kr.

                       

Næsti fundur 27. júlí kl: 17:30.

Fundi  slitið kl.18:10.  Sigurgeir Sigurðsson (sign)

 

Inga Hersteinsdóttir (sign)  Högni Óskarsson  (sign)

Erna Nilsen  (sign)Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?