Fara í efni

Fjárhags- og launanefnd

268. fundur 25. maí 1999

Mættir: Inga Hersteinsdóttir, Erna Nielsen, Högni Óskarsson auk bæjarstjóra er ritaði fundargerð.

1.    Til fundar mættu fulltrúar starfsmanna Seltjarnarness til viðræðna um launamál. Viðkomandi eru ekki fulltrúar starfsmannafélagsins heldur starfsmannahópa.

Starfsmenn viðruðu skoðanir sínar.

 

2.    Lagður fram rammi fyrir fjárhagsáætlun 2000. Vísað til bæjarstjórnar til afgreiðslu.

 

3.    Erindi vímuvarnahópa um útgáfu vímuvarnarbæklings.

Vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar.

 

4.    Erindi Ásdísar Öldu Þorsteinsdóttur um minnkaða vinnuskyldu úr 70% í 50% vegna náms.

Samþykkt til tveggja ára.

 

5.    Lagt fram bréf dags. 3/5´99 um starfsmat ófaglærðra starfsmanna leikskóla.

 

Fundi slitið kl.18:10. Sigurgeir Sigurðsson (sign)

Inga Hersteinsdóttir (sign)

Erna Nielsen (sign)

Högni Óskarsson (sign)



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?