Fara í efni

Fjárhags- og launanefnd

264. fundur 25. febrúar 1999

Mættir voru: Inga Hersteinsdóttir, Erna Nielsen og Sunneva Hafsteinsdóttir auk bæjarstjóra er ritaði fundargerð.

1.   Til fundar mættu kennarar úr samninganefnd grunnskólakennara vegna misræmis úr túlkun nýgerðra viðbótarsamninga.

Aðilar fóru yfir málið og munu stefna að kennarafundi.

2.    Lagt fram erindi uppeldismenntaðra starfsmanna leikskóla annara en leikskólakennara.

Samþykkt að þessir aðilar fái sama samning og leikskólakennarar enda vinni þær sambærileg störf.

3.    Rætt um kjaramál tónlistakennara og gang í viðræðunum.

 

 

Fundi slitið kl.18:00. Sigurgeir Sigurðsson (sign)

Inga Hersteinsdóttir (sign)

Erna Nielsen (sign)

Sunneva Hafsteinsdóttir (sign)  



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?