Fara í efni

Fjárhags- og launanefnd

260. fundur 19. janúar 1999

Mætt voru: Inga Hersteinsdóttir, Erna Nielsen, og Högni Óskarsson, auk bæjarstjóra er ritaði fundargerð.

1.    Til fundar mættu fulltrúar tónlistakennara til viðræðna um launamál.

Kennarar lögðu fram kröfur sínar sem athugaðar verða milli funda.

 

2.    Leikskólakennarar mættu til fundar vegna launamála.

Rætt um ýmsar leiðir til að bæta launin.

 

Ákveðið var að halda næsta fund á þriðjudag kl.17:00.

 

 

Fundi slitið kl.19:10. Sigurgeir Sigurðsson (sign)

 

Inga Hersteinsdóttir (sign)      

Högni Óskarsson (sign)

Erna Nielsen (sign)



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?