Fara í efni

Fjárhags- og launanefnd

18. júní 2009

410. fundur  Fjárhags- og launanefndar  Seltjarnarness  var  haldinn þriðjudaginn 18. júní   2009 kl. 08:00 í fundarsal bæjarstjórnar, Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

 

Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir, Stefán Pétursson, Guðrún Helga Brynleifsdóttir og Jónmundur Guðmarsson.

Fundarritari: Birgir Finnbogason.

 1. Minnisblað framkvæmdastjóra T & U um  niðurlagningu á starfi bæjarverkstjóra.
  Lagt fram og samþykkt. (Málsnúmer :  2009040028  )
 2. Minnisblað framkvæmdastjóra Fræðslu- og menningarsviðs um stöðu verkefnisstjóra leikskóla.
  Afgreiðslu frestað og vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar. (Málsnúmer :  2009050026  )
 3. Málefni eiganda fasteignarinnar að Unnarbraut 17 og 19.
  Bæjarstjóri kynnti málið. (Málsnúmer : 2007060024  )
 4. Niðurstaða útboðs á endurskoðun bæjarsjóðs.
  Frestað. (Málsnúmer : 2008120013   )
 5. Yfirlit yfir lykiltölur úr rekstri sveitarfélagsins lagt fram til kynningar.  Framkvæmdastjóra   F & S falið að útfæra nánar.(Málsnúmer : 2009050044   )
 6. Bréf G.J. með ósk um námsleyfi.
  Samþykkt. (Málsnúmer : 2009050045 )
 7. Bréf menningarnefndar vegna styrkumsóknar GÁG.
  F & L sér sér ekki fært að verða við erindinu. (Málsnúmer :2009050039 )

 

Fundi slitið kl. 08:30

 

Ásgerður Halldórsdóttir (sign)          Guðrún Helga Brynleifsdóttir (sign)            

Stefán Pétursson (sign)                      Jónmundur Guðmarsson (sign)

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?