Fara í efni

Fjárhags- og launanefnd

11. nóvember 2009

417. fundur Fjárhags- og launanefndar Seltjarnarness miðvikudaginn 11. nóvember, 2009 kl. 08.00.

Miðvikudagur 11. nóvember 2009, kl. 08.00 kom F & L saman til fundar á bæjarskrifstofunum.

Mættir:  Ásgerður Halldórsdóttir, Guðrún Helga Brynleifsdóttir og Stefán Pétursson. 
Auk þess sat fundinn: fjármálastjóri bæjarins Birgir Finnbogason.

         

Fyrir var tekið:

  1. Endurskoðun fjárhagsáætlunar Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2009. F&L vísar tillögu að endurskoðun fjárhagsáætlunar fyrir árið 2009 til afgreiðslu bæjarstjórnar.
  2. Bréf Rannsókna og greiningar varðandi niðurstöður rannsóknarinnar Ungt fólk 2009, mótt. 30.10.09 málsnr. 2009100049. Lagt fram.
  3. Fjárhagsáætlun SSH fyrir árið 2010 málsnr. 2009110022. F&L vísar áætlunni til afgreiðslu við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2010.
  4. Bréf Strætó bs. varðandi fjárhagsáætlun fyrir árið 2010, dags. 05.11.09 málsnr. 2009110015. F&L vísar bréfinu til afgreiðslu við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2010.
  5. Bréf Landsnet dags. 02.11.2009 Kerfisáætlun 2009, Aflt og orkujöfnuður 2012/2012 málsnr. 2009110016. Lagt fram.
  6. Bréf Landgræðslu Ríkisins dags. 30.10.2009 málsnr. 2009110077. F&L vísar til afgreiðslu við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2010.
  7. Bréf Veraldarvina varðandi samstarf á árinu 2010, dags. 05.11.09 málsnr. 2009110012. F&L vísar bréfinu til umfjöllunar umhverfisnefndar.
  8. Bréf Sjálfsbjargar varðandi styrk, dags. 20.10.09 málsnr. 2009110001. F&L vísar bréfinu til nánari skoðunar við afgreiðslu fjárhagsáætlunar fyrir árið 2010.
  9. OS lagði fram samning við Skyggni varðandi “Rent a prent samning” við Seltjarnarnesbæ, dags. 01.10.09 málsnr. 2009110018. F&L samþykkir samninginn fyrir sitt leyti.
  10. Bréf Félags heyrnarlausra dags. 01.11.09 um styrk málsnr. 2009110021. F&L samþykkir 50. þús.
  11. Bréf Sjávarútvegs- og Landbúnaðarráðuneytið dags. 08.10.09 beiðni um umsögn varðandi jarða- og ábúðarlaga málsnr. 2009100044. Umsögn lögð fram.
  12. Leyfi fyrir flugeldasölu í húsnæði Suðurströnd 7 á Seltjarnarnesi málsnr. 2009110004. Samþykkt.
  13. Bréf Fjölskylduhjálpar Íslands dags. október 2009 beiðni um styrk málsnr. 2009100073. F&L vísar erindingu til Félagsmálaráðs.   
  14. Bréf Kvennaathvarfsins dags. október 2009 beiðni um styrk málsnr. 2009100072. F&L vísar erindingu til Félagsmálaráðs.
  15. Tekið til umfjöllunar liður nr.13 frá síðasta fundi nr. 416.  F&L telur ekki sé nú unnt við núverandi aðstæður að verða við erindinu.

Fundi slitið kl. 09:10

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?