Fara í efni

Fjárhags- og launanefnd

21. apríl 2010

424. fundur Fjárhags- og launanefndar Seltjarnarness mánudaginn 21. apríl, 2010 kl. 08:00.
Miðvikudaginn 21. apríl 2010, kl. 08:00 kom F&L saman til fundar á bæjarskrifstofunum.

Mættir: Stefán Pétursson, formaður, Sigrún Edda Jónsdóttir, Guðrún Helga Brynleifsdóttir. Auk þess sátu fundinn: Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri, Gunnar Lúðvíksson verkefnastjóri fjárhags- og stjórnsýslusviðs.

 1. Minnisblað framkvæmdastjóra FMÞ varðandi stjórnunarkvóta Grunnskóla Seltjarnarne ss, dags. 13.04.2010, málsnr. 2010040010.
  Samþykkt.
 2. Minnisblað framkvæmdastjóra FMÞ varðandi tillögu að Upplýsingaöryggisstefnu Seltjarnarnesbæjar. Málsnúmer 2010040023
  Lagt fram og vísað til samþykktar bæjarstjórnar.
 3. GL kynnti samningstilboð ríkisins við byggingu hjúkrunarheimilis hina svo kölluðu leiguleið, dags. 06.04.2010, málsnr. 2008030007
  Samþykkt og vísað til staðfestingar bæjarstjórnar.
 4. Ný reglugerð um lögreglusamþykktir, málsnr. 2007120013.
  Bæjarstjóri gerði grein fyrir málinu, F&L vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjóra.
 5. Bréf frá JMJ varaðandi sumarnámskeið einhverfa unglinga dags. 15.04.2010, málsnr. 2010040018..
  Samþykkt
 6. Bréf frá Ástráði forvarnarstarfs læknanema dags. 25.03.2010, beiðni um styrk, málsnr. 201000400003.
  Samþykkt kr. 25. þús.
 7. Minnisblað bæjarstjóra varðandi Hrólfskálamel.
  Bæjarstjóra falið að halda áfram með málið miðað við umræður á fundinu til afgreiðslu bæjarstjórnar
 8. Bréf Ó.J.S dags. 12.04.2010, málsnr. 2010050003
  Lagt fram og frestað til næsta fundar.
 9. Formaður leggur til að skoða núverandi skipurit bæjarins útfrá skýrslu PWC frá síðasta fundi, málsnr. 2010040025
  Nefndin samþykkir að fela bæjarstjóra að fá utanaðkomandi aðila til að skoða skipurit bæjarins.
 10. Bréf frá Seltjarnarneskirkju dags 20.4.2010 þar sem sótt er um styrk vegna listahátíðar, málsnr. 2010040026
  Samþykkt kr. 150.000,-

Fundi slitið kl. 9:00

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?