Fara í efni

Fjárhags- og launanefnd

06. október 2010

430, fundur Fjárhags- og launanefndar Seltjarnarness miðvikudagur 06. október, 2010 kl. 08:00.

Miðvikudaginn 06. október 2010, kl. 08:00 kom F & L saman til fundar á bæjarskrifstofunum.

Mættir: Guðmundur Magnússon, formaður, Bjarni Torfi Álfþórsson og Margrét Lind

Ólafsdóttir.

Áheyrnarfulltrúi: Árni Einarsson

Ennfremur sat fundinn Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri, sem ritaði fundargerði í

tölvu.

Fyrir var tekið:

Bréf sem borist hafa frá : engin

Fjárhagsleg verkefni.

  1. Málsnúmer 2010090064.
    Ráðning í starf félagsmálastjóra Seltjarnarnesbæjar.
    F&L samþykkir tillögu bæjarstjóra um að ráða Snorra Aðalsteinsson, Seilugranda 18, í starf félagsmálastjóra Seltjarnarnesbæjar.
  2. Málsnúmer 2010090048.
    Ráðning í starf íþrótta- og tómstundafulltrúa Seltjarnarnesbæjar.
    F&L samþykkir tillögu bæjarstjóra um að ráða Hauk Geirmundsson, Barðaströnd 39, í starf íþrótta- og tómstundafulltrúa Seltjarnarnesbæjar.
  3. Málsnúmer 2010090076.
    Ráðning í starf fjármálastjóra Seltjarnarnesbæjar.
    F&L samþykkir tillögu bæjarstjóra um að ráða Gunnar Lúðvíksson, Bollagörðum 119, í starf fjármálastjóra Seltjarnarnesbæjar.
    Tillaga bæjarstjóra var samþykkt með tveimur atkvæðum, einn sat hjá.

Verkfundagerðir: engar

Fundargerðir til kynningar: engar

Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samþykkt.

Fundi slitið kl.8:55

 

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?