Fara í efni

Fjárhags- og launanefnd

10. mars 2011

436. fundur Fjárhags- og launanefndar Seltjarnarness fimmtudaginn 10. mars, 2011 kl. 08:00.

Fimmtudaginn 10. mars 2011, kl. 08:00 kom F & L saman til fundar á bæjarskrifstofunum.
Mættir: Guðmundur Magnússon, formaður, Bjarni Torfi Álfþórsson og Margrét Lind Ólafsdóttir.
Áheyrnarfulltrúi: Árni Einarsson
Ennfremur sat fundinn Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri og Gunnar Lúðvíksson, fjármálastjóri sem ritaði fundargerði í tölvu.

Fyrir var tekið:

Bréf sem borist hafa frá :

 1. Málsnúmer 2011030015.
  Samningur við Gólfklúbb NK.
  F&L samþykkir samninginn.
 2. Málsnúmer 2011020057.
  Bréf frá sveitarfélaginu Álftanesi, varðandi úrsögn úr Strætó bs.
  Lagt fram.
 3. Málsnúmer 2011020031.
  Bréf Umhverfisráðuneytisins dags. 31.01.2011, efni gildistaka mannvirkjalaga.
  Lagt fram.
 4. Málsnúmer 2011020077.
  Bréf Norðurpólsins dags. 23.02.2011, beiðni um styrk vegan Bergen-Reykjavík Nuuk tónlistarhátíð. 
  Samþykkt kr. 50.000.-.
 5. Málsnúmer 2011020052.
  Bréf frá Bandalagi íslenskra skáta dags. 11.02.0211, beiðni um styrk til að halda Góðverkadagana 2011.
  Bæjarstjóra falið að ganga frá erindinu í samráði við fræðslustjóra.
 6. Málsnúmer 2011020053.
  Bréf frá Stofnun Vilhjálms Stefánssonar dags. 09.02.0211, beiðni um styrk vegna evrópuverkefnis Fishernet.
  Erindið vísað til Pálínu Magnúsdóttur forstöðumanns bókasafns Seltjarnarness og Önnu Þorbjargar Þorgrímsdóttur safnstjóra
 7. Málsnúmer 2010120048.
  Lagður fram listi yfir skipulagsfulltrúa, þá sem sinna skipulagsgerð hjá bæjarfélögum.
  Lagt fram.

Verkfundagerðir: engar

Fundargerðir til kynningar: engar

Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samþykkt.

Fundi slitið kl. 8:27

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?