Fara í efni

Fjárhags- og launanefnd

30. ágúst 2011

442. fundur Fjárhags- og launanefndar Seltjarnarness þriðjudaginn 30. ágúst, 2011 kl. 16:00.

Þriðjudaginn 30. ágúst 2011, kl. 16:00 kom F & L saman til fundar á bæjarskrifstofunum.

Mættir: Guðmundur Magnússon, Bjarni Torfi Álfþórsson og Margrét Lind Ólafsdóttir.

Áheyrnarfulltrúar: Árni Einarsson. Gestir Lárus B. Lárusson og Sigrún Edda Jónsdóttir.

Ennfremur sat fundinn Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri sem ritaði fundargerði í tölvu.

Fyrir var tekið:
  1. Lagt fram samkomulag milli Þyrpingar ehf., kt. 511202-2720 og Seltjarnarnesbæjar varðandi Bygggarða, málsnúmer 2009040056.

Bæjarstjóri gerði grein fyrir málinu, Ívar Pálsson lögfræðingur gerði einnig grein fyrir samkomulaginu. Fjárhags- og launanefnd veitir bæjarstjóra fullt umboð til að skrifa undir og samþykkja fyrirliggjandi samkomulag við Þyrpingu dags. 30. ágúst 2011.

Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samþykkt.

Fundi slitið kl. 17:14

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?