Fara í efni

Fjárhags- og launanefnd

04. nóvember 2011

446. fundur Fjárhags- og launanefndar Seltjarnarness föstudaginn 4. nóvember, 2011 kl. 08:00.

Föstudaginn 4. nóvember 2011, kl. 08:00 kom F & L saman til fundar á bæjarskrifstofunum.

Mættir: Guðmundur Magnússon, Bjarni Torfi Álfþórsson og Margrét Lind

Ólafsdóttir.

Áheyrnarfulltrúi: Árni Einarsson.

Ennfremur sat fundinn Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri og Gunnar Lúðvíksson

fjármálastjóri, sem ritaði fundargerði í tölvu.

Fyrir var tekið:

 1. Málsnúmer 2011110007.
  Bréf áhugahóps um stofnun félags til að byggja upp öflugan leigumarkað, dags. 18.10.2011.
  Lagt fram.
 2. Málsnúmer 20111000050.
  Bréf SSH varðandi tillögur verkefnahóps um mögulegt samstarf um rekstur og kynningu um menntamál og sérfræðiþjónustu í skólum, dags. 06.10.2011.
  F&L vísar erindinu til skólanefndar til umfjöllunar.
 3. Málsnúmer 2011110008.
  Bréf Kvenfélags Seltjarnarness um styrk 2012 dags. 31.10.2011.
  F&L samþykkir kr. 150.000.-.
 4. Málsnúmer 2011100062.
  Beiðni um athugasemdir við frumvarpsdrög um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000., dags. 20.10.2011.
  F&L vísar erindinu til umsagnar Skipulags- og mannvirkjanefndar og Umhverfisnefndar.
 5. Málsnúmer 2011100065.
  Bréf Eignarhaldsfélagi Brunabótafélags Íslands EBÍ varðandi ágóðahlutagreiðslur vegna ársins 2011.
  Lagt fram.
 6. Málsnúmer 2011100038.
  Bréf Strætó bs. varðandi vinnu við leiðakerfisbreytingar 2012, dags. 14.09.2011.
  F&L gerir engar athugasemdir við tillögu sviðstjóra Einars Kristjánssonar hjá Strætó bs.
 7. Málsnúmer 2011100042.
  Drög að fjárhags- og framkvæmdaáætlun skíðasvæðanna fyrir árið 2012.
  Lagt fram.
 8. Málsnúmer 2011100061.
  Bréf Umhverfisstofnunar um tilnefningu fulltrúa í vatnasvæðanefnd dags. 19.10.2011.
  F&L tilnefnir Stefán Eirík Stefánsson veitustjóra.

Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samþykkt.

Fundi slitið kl. 08:25

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?