Fara í efni

Fjölskyldunefnd

09. maí 2019

432. fundur Fjölskyldunefndar Seltjarnarness haldinn á Bæjarskrifstofum Seltjarnarness, fimmtudaginn 9. maí 2019 kl. 17:00 – 18:15

Mættir: Bjarni Torfi Álfþórsson, Sjöfn Þórðardóttir, Ragnar Jónsson og Sigurþóra Bergsdóttir. Snorri Aðalsteinsson félagsmálastjóri sat fundinn og ritaði fundargerð. Ragna Sigríður Reynisdóttir félagsráðgjafi sat einnig fundinn.

  1. Trúnaðarmál – barnavernd. Sjá trúnaðarmálabók 1. mál.

  2. Trúnaðarmál – barnavernd. Sjá trúnaðarmálabók 2. mál.

  3. Trúnaðarmál. Úthlutun leiguíbúðar Sjá trúnaðarmálabók 3. mál.

  4. Trúnaðarmál. Lagt fram yfirlit yfir afgreiðslur trúnaðarmálafunda frá 1.1.2019 til 30.04.2019

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15

Bjarni Torfi Álfþórsson (sign), Sjöfn Þórðardóttir (sign), Ragnar Jónsson (sign), Sigurþóra Bergsdóttir (sign), Snorri Aðalsteinsson (sign)

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?