Fara í efni

Fjölskyldunefnd

21. nóvember 2019

438. fundur Fjölskyldunefndar Seltjarnarness haldinn á bæjarskrifstofum Seltjarnarness, fimmtudaginn 21. nóvember 2019 kl. 17:00 – 18:23

Mættir: Bjarni Torfi Álfþórsson, Árni Ármann Árnason, Sjöfn Þórðardóttir og Ragnar Jónsson. Snorri Aðalsteinsson félagsmálastjóri sat fundinn og ritaði fundargerð. Ragna Sigríður Reynisdóttir deildarstjóri barnaverndar, Halldóra Jóhannesdóttir Sankó þroskaþjálfi og Ester Lára Magnúsdóttir félagsráðgjafi sátu einnig fundinn.

  1. Barnavernd trúnaðarmál. Úttekt v. fósturfjölskyldu. Fært í trúnaðarmálabók.

  2. Barnavernd trúnaðarmál. Fært í trúnaðarmálabók.

  3. Barnavernd trúnaðarmál. Fært í trúnaðarmálabók.

  4. Barnavernd trúnaðarmál. Fært í trúnaðarmálabók.

  5. Barnavernd – kynnt staða barnaverndarmála.

  6. Málefni fatlaðs fólks, kynntar breytingar á búsetu einstaklings.

  7. Mönnun í búsetukjarnanum á Sæbraut 2 rædd.

  8. Kynnt drög að jafnréttisáætlun og framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir kjörtímabilið. Samþykkt að vísa áætluninni til bæjarráðs.

  9. Önnur mál. Rædd félagsleg húsnæðismál.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:23

Bjarni Torfi Álfþórsson (sign), Árni Ármann Árnason, Sjöfn Þórðardóttir (sign), Ragnar Jónsson (sign), Snorri Aðalsteinsson (sign)

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?