Fara í efni

Fjölskyldunefnd

15. desember 2020

448. fundur Fjölskyldunefndar var haldinn þriðjudaginn 15. desember 2020, kl. 17:00 sem fjarfundur í Microsoft TEAMS. 

Mættir: Bjarni Torfi Álfþórsson, Árni Ármann Árnason, Sjöfn Þórðardóttir, Ragnar Jónsson og Sigurþóra Bergsdóttir. Ester Lára Magnúsdóttir félagsráðgjafi, Ragna Sigríður Reynisdóttir deildarstjóri barnaverndar og Baldur Pálsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs sátu einnig fundinn. 


Fundi stýrði Bjarni Torfi Álfþórsson 
Fundargerð ritaði Baldur Pálsson 

  1. Barnavernd, barn í styrktu fóstri -málsnr. 2018110050. 
    Fært í trúnaðarmálabók.

  2. Áfrýjun vegna synjunar á beiðni um fjárhagsaðstoð -málsnr. 2020110205.
    Fjölskyldunefnd staðfestir niðurstöðu afgreiðslufundar 27.11.2020.

  3. Barnavernd, beiðni um aðgang að gögnum -málsnr. 2020040178.
    Fjölskyldunefnd hafnar beiðni um aðgang að gögnum og vísar í rökstuðning við fyrri niðurstöðu frá 447. fundi vegna afgreiðslu málsins.

    Bjarni Torfi Álfþórsson og Sigurþóra Bergsdóttir viku af fundi við afgreiðslu 4. og 5. dagskrárliðar.

  4. Beiðni um fjárhagslegan styrk -málsnr. 2020120100.
    Fjölskyldunefnd samþykkir fjárhagslegan styrk að upphæð kr. 100.000,- vegna umsóknarinnar.

  5. Beiðni um fjárframlag til reksturs -málsnr. 2020120023.
    Fjölskyldunefnd samþykkir fjárhagslegan styrk að upphæð kr. 50.000,- vegna umsóknarinnar.

  6. Fundartími fjölskyldunefndar árið 2021 -málsnr. 2020120215.
    Fjölskyldunefnd frestar afgreiðslu málsins. 

Fleira var ekki tekið fyrir á fundinum.
Fundi var slitið kl. 17:40.

Bjarni Torfi Álfþórsson (sign.)
Árni Ármann Árnason (sign.)
Sjöfn Þórðardóttir (sign.)
Sigurþóra Bergsdóttir (sign.)
Ragnar Jónsson (sign.)

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?