Fara í efni

Fjölskyldunefnd

16. mars 2021

450. fundur Fjölskyldunefndar var haldinn þriðjudaginn 16. mars 2021, kl. 08:00 í fundarsal bæjarstjórnar að Austurströnd 2.

Mættir: Bjarni Torfi Álfþórsson, Árni Ármann Árnason, Sjöfn Þórðardóttir og Sigurþóra Bergsdóttir. Halldóra Jóhannesdóttir Sankó deildarstjóri stoð- og stuðningsþjónustu og Baldur Pálsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs sátu einnig fundinn.

Fundi stýrði Bjarni Torfi Álfþórsson
Fundargerð ritaði Baldur Pálsson

  1. Drög að reglum um stuðning við börn og fjölskyldur -málsnr. 2021030095.
    Lagt fram til kynningar og umræðu. Fjölskyldunefnd gerir ekki athugasemdir við framlögð drög. Nefndin vísar umræddum drögum að reglum til notendaráðs í málefnum fatlaðs fólks á Seltjarnarnesi til umsagnar. 

  2. Ákvörðun vegn kvörtunar til Persónuverndar -málsnr.202010070.
    Lagt fram til kynningar. 

  3. Áhrif nýrrar jafréttislöggjafar á sveitarfélög -málsnr. 2021030031.
    Lagt fram til kynningar. 

Fleira var ekki tekið fyrir á fundinum.
Fundi var slitið kl. 09:40.

Bjarni Torfi Álfþórsson (sign.)
Árni Ármann Árnason (sign.)
Sjöfn Þórðardóttir (sign.)
Sigurþóra Bergsdóttir (sign.)

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?