Fara í efni

Fjölskyldunefnd

31. mars 2021

451. fundur Fjölskyldunefndar var haldinn miðvikudaginn 31. mars 2021, kl. 18:00 sem fjarfundur í Microsoft TEAMS. 

Mættir: Bjarni Torfi Álfþórsson, Árni Ármann Árnason, Sjöfn Þórðardóttir, Sigurþóra Bergsdóttir og Ragnar Jónsson. , Ragna Sigríður Reynisdóttir deildarstjóri barnaverndar og Baldur Pálsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs sátu einnig fundinn. 

Fundi stýrði Bjarni Torfi Álfþórsson
Fundargerð ritaði Baldur Pálsson


  1. Barnavernd, vistun utan heimilis -málsnr. 2021030135.
    Fært í trúnaðarmálabók. 

  2. Barnavernd, vistun utan heimilis -málsnr. 2021030173.
    Fært í trúnaðarmálabók.

Fleira var ekki tekið fyrir á fundinum.
Fundi var slitið kl. 19:20. 


Bjarni Torfi Álfþórsson (sign)
Árni Ármann Árnason (sign)
Sjöfn Þórðardóttir (sign)
Sigurþóra Bergsdóttir (sign)
Ragnar Jónsson (sign)

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?