Fara í efni

Fjölskyldunefnd

467. fundur 16. maí 2023

467. fundur Fjölskyldunefndar var haldinn þriðjudaginn 16. maí 2023, kl. 08:15 í fundarsal bæjarskrifstofa Seltjarnarnesbæjar.

Mættir: Hildigunnur Gunnarsdóttir, Dagbjört S. Oddsdóttir, Hákon Jónsson, Sigurþóra Bergsdóttir og Björg Þorsteinsdóttir. Baldur Pálsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs og Ása Kristín Einarsdóttir verkefnastjóri forvarna- og frístundastarfs sátu einnig fundinn.

Fundi stýrði: Hildigunnur Gunnarsdóttir

Fundargerð ritaði: Baldur Pálsson

Dagskrá:

1. 2022080045 - Forvarnastarf og endurgerð forvarnastefnu Seltjarnarnesbæjar
Ása Kristín Einarsdóttir gerði grein fyrir forvarnastarfi á Seltjarnarnesi og vinnu við endurgerð forvarnastefnu sveitarfélagsins.

Fleira var ekki tekið fyrir á fundinum.

Fundi var slitið kl. 09:15.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?