Fara í efni

Fjölskyldunefnd

317. fundur 19. janúar 2006

317. fundur Félagsmálaráðs Seltjarnarness haldinn í Mýrarhúsaskóla eldri, fimmtudaginn 19. janúar 2006 kl. 17:00 – 18:24

Mættir: Berglind Magnúsdóttir, Sigrún Edda Jónsdóttir, Ingibjörg Benediktsdóttir, Edda Kjartansdóttir, Sigrún Hv. Magnúsdóttir, Snorri Aðalsteinsson, Sigríður Karvelsdóttir forstöðumaður dagvistar aldraðra, Þóra Einarsdóttir öldrunarfulltrúi og Bjarni Torfi Álfþórsson sem ritaði fundargerð. Einnig sat fundinn Jón Kristján Rögnvaldsson nemi í félagsráðgjöf.

Sigríður og Þóra yfirgáfu fundinn eftir umræður við 1. og 2. lið.

1.       Málefni aldraðra, hluti af vinnu starfshóps kynnt.

a.       Skýrsla starfshóps um öldrunarmál, drög. Lagt fram.

b.      Verklagsreglur í félagslegri heimaþjónustu fyrir stafsmenn félagsþjónustusviðs Seltjarnarnesbæjar kynntar og samþykktar.

c.       Breytingar á reglum um félagslega heimaþjónustu kynntar og samþykktar.

d.      Þjónustusamingur við notendur heimaþjónustu og nýtt umsóknareyðublað.

e.       Skipulag dagvistar. Kynnt og samþykkt.

2.       Fundargerð þjónustuhóps aldraðra, dagsett 3. janúar 2006 kynnt.

3.       Hækkun niðurgreiðslna daggæslugjalda hjá dagmæðrum, tillaga. Félagsmálaráð samþykkti framlagða tillögu og vísar erindinu til Fjárhags- og launanefndar.

4.                   Trúnaðarmál.

1.1               Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 1. mál

1.2               Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 2. mál

1.3               Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 3. mál

5.                  Önnur mál.

Fleira ekki gert.

Fundi slitið kl. 18:26

Edda Kjartansdóttir (sign), Berglind Magnúsdóttir (sign), Sigrún Edda Jónsdóttir (sign), Ingibjörg Benediktsdóttir, Sigrún Hv. Magnúsdóttir (sign), Snorri Aðalsteinsson (sign), Bjarni Torfi Álfþórsson (sign)

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?