Fara í efni

Fjölskyldunefnd

337. fundur 15. nóvember 2007

337. fundur Félagsmálaráðs Seltjarnarness haldinn í Mýrarhúsaskóla eldri, fimmtudaginn 15. nóvember 2007 kl. 17:00 – 18:45

Mættir: Magnús Margeirsson, Edda Kjartansdóttir, Pétur Árni Jónsson, Ragnar Jónsson, Guðrún Edda Haraldsdóttir, Sigrún Hv. Magnúsdóttir, Þorsteinn Sveinsson og Snorri Aðalsteinsson.

 1. Trúnaðarmál.

  1.1 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 1. mál

  1.2 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 2. mál

  1.3 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 3. mál

  1.4 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 4. mál

  1.5 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 5. mál

 2. Drög að fjárhagsáætlun 2008 rædd.

 3. Yfirlit yfir veitta fjárhagsaðstoð frá janúar – október 2007 kynnt. Veitt fjárhagsaðstoð er svipuð árin 2006 og 2007.

 4. Samþykkt að gjaldtaka fyrir fatlaða framhaldsskólanema sem nota ferðaþjónustu fatlaðra verði samrædd gjaldtöku Strætó bs og veitt endurgjaldslaust.

 5. Fjölskyldustefna Seltjarnarness rædd. Ákveðið að skoða hvernig gengið hefur að ná markmiðum sem sett eru fram og samþykkt í bæjarstjórn 12.apríl 2006.

 6. Önnur mál
  • Rætt hvort kanna eigi gæði heimaþjónustu með viðtalskönnun. Frestað.
  • Skoðuð verði þörf á breyttri aðstöðu félags- og tómstundastarfs að Skólabraut 3-5.
  • Kynnt dagskrá áfmælishátíðar 30.11. nk. í tilefni af að 75 ár eru liðin frá setningu barnaverndarlaga á Íslandi.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45.

Magnús Margeirsson (sign), Edda Kjartansdóttir (sign), Pétur Árni Jónsson (sign), Ragnar Jónsson (sign), Guðrún Edda Haraldsdóttir (sign), Sigrún Hv. Magnúsdóttir (sign), Þorsteinn Sveinsson (sign) og Snorri Aðalsteinsson (sign).Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?