Fara í efni

Fjölskyldunefnd

286. fundur 20. febrúar 2003

Mættir: Sigrún Edda Jónsdóttir, Bjarni Torfi Álfþórsson, Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttir, Edda Kjartansdóttir, Ingibjörg S. Benediktsdóttir, Snorri Aðalsteinsson og Sigrún Hv. Magnúsdóttir

1. Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 1. mál.

2. Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 2. mál.

3. Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 3. mál.

4. Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 4. mál.

5. Umsókn um viðbótarlán, nr. 3/2003, fært í húsnæðismálabók 1. mál.

6. Umsókn um viðbótarlán, nr. 4/2003, fært í húsnæðismálabók 2. mál.

7. Fundargerð þjónustuhóps aldraðra, dags. 3. febrúar 2003, lögð fram.

8. Umsögn um tillögu Neslista, sbr. bréf dags. 17.01.2003:

9. "Félagsmálaráð samþykkir að stofna vinnuhóp skipaðan fulltrúum beggja flokka innan félagsmálaráðs ásamt fulltrúum heilsugæslu og öldrunarþjónustu. Vinnuhópurinn mun leita álits aldraðra og annarra sem málið varðar.

10. Félagsmálaráð leggur til að vinnuhópurinn skili af sér eigi síðar en 15. september 2003."

11. Lagt fram plagg um aldursdreifingu íbúa 19 – 66 ára.

12. Erindi skólanefndar Seltjarnarness vegna styrkbeiðni Krabbameinsfélags Reykjavíkur. Afgreiðslu frestað fram á næsta fund.

13. "Ég er húsið mitt" erindi Forgjafar líknarfélags. Frekari upplýsinga óskað. Erindi vísað til næsta fundar.

14. Brautargengi 2003. Erindi Impra um styrki. Samþykkt að styrkja allt að 2 umsækjendur árið 2003.

15. Erindi Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra um styrki, dags. 14.12.02. Samþykkt að greiða styrk fyrir þátttakendur af Seltjarnarnesi árið 2003.

16. Önnur mál. Næsti fundur boðaður 27. mars í stað 20. mars. Apríl fundur fellur niður.

Fundi slitið kl. 18:43

Bjarni Torfi Álfþórsson (sign)

Sigrún Edda Jónsdóttir (sign) Guðrún Br. Vilhjálmsdóttir (sign)

Edda Kjartansdóttir (sign) Ingibjörg S. Benediktsdóttir (sign)Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?