Fara í efni

Fjölskyldunefnd

278. fundur 01. júlí 2002

Mættir: Guðrún Br. Vilhjálmsdóttir, Sigrún Edda Jónsdóttir, Bjarni Torfi Álfþórsson, Ingibjörg Benediktsdóttir, Edda Kjartansdóttir, Snorri Aðalsteinsson og Sigrún Hv. Magnúsdóttir.

Guðrún Br. Vilhjálmsdóttir kosin varaformaður og Bjarni Torfi ritari.

Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 1. mál.

Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 2. mál.

Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 3. mál. 

Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 4. mál.

Trúnaðarmál, umsókn um viðbótarlán nr. 16/2002. Fært í húsnæðismálabók       1. mál.

Trúnaðarmál, umsókn um viðbótarlán nr. 17/2002. Fært í húsnæðismálabók       2. mál.

Trúnaðarmál, umsókn um viðbótarlán nr. 18/2002. Fært í húsnæðismálabók       3. mál.

Trúnaðarmál, umsókn um viðbótarlán nr. 19/2002. Fært í húnsæðismálabók       4. mál.

Rætt um málefni gæsluvallar við Vallarbraut. Nefndin mælir með lokun á gæsluvellinum yfir vetrartímann og einnig að gengið verði til viðræðna við dagmæður um notkun á aðstöðunni næsta vetur.

Lögð fram fundargerð frá samráðshópi um áfengis- og vímuvarnir, dags. 16.05.2002.

Önnur mál.

Ákveðið að fundir verði haldnir 3. fimmtudag í hverjum mánuði kl. 10:30.   Næsti fundur verði því 22. ágúst 2002. 

Fleira ekki rætt.

Fundi slitið kl. 18:32,

Bjarni Torfi Álfþórsson.



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?