Fara í efni

Fjölskyldunefnd

275. fundur 26. febrúar 2002

Mættir: Jens Pétur Hjaltested, Guðrún Br. Vilhjálmsdóttir, Jónmundur Guðmarsson, Sigrún Benediktsdóttir, Þórður Búason, Snorri Aðalsteinsson og Sigrún Hv. Magnúsdóttir.

Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 1. mál.

Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 2. mál.

Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 3. mál.

Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 4. mál.

Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 5. mál.

Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 6. mál.

Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 7. mál.

Fundargerð þjónustuhóps aldraðra dags. 12.02.2002 lögð fram. Skýrt frá breytingum á þjónustusvæðum heimahjúkrunar.

Könnun félagsmálaráðuneytisins um daggæslu í heimahúsum lögð fram.  Einnig yfirlit yfir stöðu daggæslu í heimahúsum á Seltjarnarnesi.  Starfsmönnum falið að árétta við dagmæður að fara í hvívetna eftir reglugerð um daggæslu barna í heimahúsum.

Fundargerð samstarfshóps um áfengis- og vímuvarnir, dags. 29.01.02 lögð fram.

Tekið fyrir erindi sálfræðings varðandi námsstyrk vegna náms í hugrænni atferlismeðferð sbr. bréf dags. 18.02.02.  Félagsmálaráð samþykkir að styrkja sálfræðing til námsins í samræmi við starfshlutfall sem ætlað er félagsþjónustunni (15%).

Fleira ekki gert.

Fundi slitið kl. 18.25.

Snorri Aðalsteinsson.Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?