Fara í efni

Fjölskyldunefnd

274. fundur 22. janúar 2002

Mættir: Þórður Búason, Sigrún Benediktsdóttir, Jens Pétur Hjaltested, Guðrún Br. Vilhjálmsdóttir, Jónmundur Guðmarsson, Sigrún Hv. Magnúsdóttir og Snorri Aðalsteinsson.

Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 1. mál.

 

Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 2. mál.

 

Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 3. mál.

 

Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 4. mál.

 

Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 5. mál.

 

Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 6. mál.

 

Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 7. mál.

 

Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 8. mál.

 

Erindi Svæðisskrifstofu Reykjaness, dags. 28.01.2001.

Óskað er eftir áframhaldandi þátttöku Seltjarnarnesbæjar í sameiginlegu tilraunaverkefni í formi liðveislu fyrir fötluð ungmenni í námi í sérdeild fyrir fatlaða í Fjölbrautarskólanum Breiðholti.

Samþykkt að taka þátt í verkefninu á vorönn 2002.

 

 

 

Fleira ekki gert.

 

Fundi slitið kl. 18.45.

Snorri Aðalsteinsson.



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?