Fara í efni

Fjölskyldunefnd

266. fundur 26. apríl 2001

Fundinn sátu: Þórður Ó. Búason, Jens Pétur Hjaltested, Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttir, Jónmundur Guðmarsson , Auður Matthíasdóttir og Snorri Magnússon.

 

1.      Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 1. mál.

2.      Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 2. mál.

3.      Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 3. mál.

4.      Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 4. mál.

5.      Fjölsmiðjan: Kynnt skipulagsskrá fyrir sjálfseignastofnunina Fjölsmiðjuna ásamt umsögn félagasmálastjóra um málið. Frestað    ákvörðun um aðild að Fjölsmiðjunni og félagsmálastjóra falið að kanna nákvæmar kostnað við þátttöku.

6.      Erindi frá Sigrúnu Hv. Magnúsdóttur dags. 15.04.2001. Félagsmálaráð tekur jákvætt í erindið og vísar því áfram til fjárhags- og      launanefndar.

7.      Frumvarp til laga um barnaverndarlög lagt fram og það rætt. Beðið með álitsgerð til næsta fundar.

8.      Lagt fram bréf fjölskylduráðs dags. 23.03.2001.

 

Fundi slitið kl 18.45

Guðrún B. Vilhjálmsdóttir



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?